Ilmaðu eins og Zlatan Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2015 10:45 Ilmurinn hans Zlatan mun eflaust slá í gegn í heimalandinu. Sænski landsliðsmaðurinn og knattspyrnukappinn úr Paris Saint German, Zlatan Ibrahimović, frumsýndi heila ilmvatnslínu undir eigin nafni í Svíþjóð í vikunni. Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða. Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.Verkefnið hefur verið í ferli í mörg ár og sér knattspyrnukappinn fyrir sér að auka við vöruúrval í línunni í framtíðinni. Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Ég er glamorous! Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour
Sænski landsliðsmaðurinn og knattspyrnukappinn úr Paris Saint German, Zlatan Ibrahimović, frumsýndi heila ilmvatnslínu undir eigin nafni í Svíþjóð í vikunni. Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða. Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.Verkefnið hefur verið í ferli í mörg ár og sér knattspyrnukappinn fyrir sér að auka við vöruúrval í línunni í framtíðinni. Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Ég er glamorous! Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour