Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Frosti Logason skrifar 13. ágúst 2015 00:01 Elli Grill og Leoncie í góðum fíling í nýja myndbandinu. vísir Eitt umtalaðasta tónlistarmyndband landsins um þessar mundir var frumsýnt á skemmtistaðnum Loftinu í kvöld. Það var hljómsveitin Shades of Reykjavík sem tefldi þar fram nýjustu smáskífu sinni sem unnin er í samvinnu við enga aðra en hina ástsælu stórstjörnu Leoncie, einnig þekkt sem indverska prinsessan. Góð stemmning var á Loftinu og ætlaði allt um koll að keyra þegar sýningu myndbandsins lauk en það þykir einstaklega vel heppnað og glæsilegt. Myndbandið er við endurgerð lagsins Enginn Þríkantur hér sem Leoncie sló sjálf í gegn með fyrir nokkrum árum. Shades Of Reykjavík hafa átt talsvert við lagið og þykir samstarf þeirra og Leoncie hafa lukkast vonum framar. Vonandi verður áframhald á samstarfi þessara miklu listamanna en myndbandið við snilldina má sjá hér að neðan. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Heitasti kvensjúkdómalæknir í heimi Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Hljómsveitt frumsýnir Næs í rassinn Harmageddon Bylting í meðhöndlun verkja? Harmageddon Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Harmageddon Segja ríkið gefa frá sér 23 milljarða til vogunarsjóða Harmageddon Sannleikurinn: Stjörnurnar minnast Philip Seymour Hoffman Harmageddon Myndir af Breivik nokkrum mínútum eftir handtöku Harmageddon Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Harmageddon
Eitt umtalaðasta tónlistarmyndband landsins um þessar mundir var frumsýnt á skemmtistaðnum Loftinu í kvöld. Það var hljómsveitin Shades of Reykjavík sem tefldi þar fram nýjustu smáskífu sinni sem unnin er í samvinnu við enga aðra en hina ástsælu stórstjörnu Leoncie, einnig þekkt sem indverska prinsessan. Góð stemmning var á Loftinu og ætlaði allt um koll að keyra þegar sýningu myndbandsins lauk en það þykir einstaklega vel heppnað og glæsilegt. Myndbandið er við endurgerð lagsins Enginn Þríkantur hér sem Leoncie sló sjálf í gegn með fyrir nokkrum árum. Shades Of Reykjavík hafa átt talsvert við lagið og þykir samstarf þeirra og Leoncie hafa lukkast vonum framar. Vonandi verður áframhald á samstarfi þessara miklu listamanna en myndbandið við snilldina má sjá hér að neðan.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Heitasti kvensjúkdómalæknir í heimi Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Hljómsveitt frumsýnir Næs í rassinn Harmageddon Bylting í meðhöndlun verkja? Harmageddon Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Harmageddon Segja ríkið gefa frá sér 23 milljarða til vogunarsjóða Harmageddon Sannleikurinn: Stjörnurnar minnast Philip Seymour Hoffman Harmageddon Myndir af Breivik nokkrum mínútum eftir handtöku Harmageddon Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Harmageddon