2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Finnur Thorlacius skrifar 13. ágúst 2015 15:21 Það er ekki mikið eftir af þeim þessum. Stóra sprengingin sem varð í Kína í nótt og leiddi til 44 dauðsfalla skildi eftir sig mikla eyðileggingu og meðal annars fuðruðu upp 1.978 glænýir Volkswagen bílar sem stóðu við höfnina í Tianjin og biðu eftir því að verða fluttir þaðan. Það voru 1.065 Touareg jeppar, 114 Golf bílar, 391 Bjöllur, 84 up! bílar, 257 Tiguan jepplingar, 28 Passat bílar og 39 Transporter sendibílar sem brunnu allir svo hressilega að þeir verða í besta falli settir í brotajárn. Á meðfylgjandi mynd má sjá að það er ekki mikið eftir af þessum bílum nema stálið. Það er ekki öfundsvert tryggingafélagið þar sem þessir bílar voru tryggðir, enda tjónið stórvægilegt. Slæm aðkoma.Styrkur sprengingarinnar hefur verið gríðarlegur. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Stóra sprengingin sem varð í Kína í nótt og leiddi til 44 dauðsfalla skildi eftir sig mikla eyðileggingu og meðal annars fuðruðu upp 1.978 glænýir Volkswagen bílar sem stóðu við höfnina í Tianjin og biðu eftir því að verða fluttir þaðan. Það voru 1.065 Touareg jeppar, 114 Golf bílar, 391 Bjöllur, 84 up! bílar, 257 Tiguan jepplingar, 28 Passat bílar og 39 Transporter sendibílar sem brunnu allir svo hressilega að þeir verða í besta falli settir í brotajárn. Á meðfylgjandi mynd má sjá að það er ekki mikið eftir af þessum bílum nema stálið. Það er ekki öfundsvert tryggingafélagið þar sem þessir bílar voru tryggðir, enda tjónið stórvægilegt. Slæm aðkoma.Styrkur sprengingarinnar hefur verið gríðarlegur.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira