Grétar: Ætlum ekki að koma tómhentir heim Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. ágúst 2015 13:15 Grétar Atli. Vísir/Facebook-síða mótsins. „Maður er að sjálfsögðu grautfúll, menn voru mjög fúlir þegar við komum inn í búningsklefana,“ sagði Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska U19 árs landsliðsins, eftir svekkjandi tap gegn Slóveníu á HM í handbolta. „Ég get voðalega lítið sagt. Spilamennskan í fyrri hálfleik var sennilega besta frammistaða okkar á mótinu.“ Grétar kunni ekki skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis í seinni hálfleik. „Mér fannst varnarleikurinn flottur allan leikinn en ég veit ekki hvað fór úrskeiðis í seinni. Við vorum örlítið óheppnir að mínu mati, bæði í skotum og markvörslu.“ Framundan er leikur upp á bronsið á morgun og Grétar sagði strákanna harðákveðna í að vinna hann. „Ég held að við séum allir sammála um að við viljum ekki koma tómhentir heim eftir þetta. Við getum vonandi byggt eitthvað ofan á þetta síðar meir.“ Olís-deild karla Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
„Maður er að sjálfsögðu grautfúll, menn voru mjög fúlir þegar við komum inn í búningsklefana,“ sagði Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska U19 árs landsliðsins, eftir svekkjandi tap gegn Slóveníu á HM í handbolta. „Ég get voðalega lítið sagt. Spilamennskan í fyrri hálfleik var sennilega besta frammistaða okkar á mótinu.“ Grétar kunni ekki skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis í seinni hálfleik. „Mér fannst varnarleikurinn flottur allan leikinn en ég veit ekki hvað fór úrskeiðis í seinni. Við vorum örlítið óheppnir að mínu mati, bæði í skotum og markvörslu.“ Framundan er leikur upp á bronsið á morgun og Grétar sagði strákanna harðákveðna í að vinna hann. „Ég held að við séum allir sammála um að við viljum ekki koma tómhentir heim eftir þetta. Við getum vonandi byggt eitthvað ofan á þetta síðar meir.“
Olís-deild karla Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira