Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. ágúst 2015 20:01 Katrín Jakobsdóttir er formaður VG. vísir/gva Stjórn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs tekur undir áskorun kvennahreyfingarinnar um að Íslandsdeild Amnesty beiti sér gegn samþykkt tillögunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Um helgina mun alþjóðahreyfing Amnesty International fjalla um tillögu um að vændi verði gefið frjálst með öllu, kaup, sala, millaganga og rekstur vændishúsa. Slík tillaga er í algerri andstöðu við norrænu leiðina sem m.a. hefur verið farin hér á landi í baráttunni gegn vændi og mansali. Lög um bann við kaupum á vændi voru samþykkt árið 2009 af fulltrúum allra flokka á Alþingi utan eins. Í tilkynningu stjórnarinnar segir að lagasetningin hafi verið pólitísk yfirlýsing gegn kaupum á líkama fólks í kynferðislegum tilgangi, til að draga úr eftirspurn og til að tryggja réttarstöðu og þjónustu við vændisfólk. Kannanir hafa sýnt að meirihluti landsmanna, karla og kvenna og fólks úr öllum flokkum er hlynnt þeirri leið sem þar var farin. Stjórnin telur að norræna leiðin sé þekkt um allan heim sem sú árangursríkasta og réttlátasta í baráttunni gegn vændi og mansali og jafnréttisnefnd Evrópuþingsins hefur mælst til þess að aðildarlöndin fari þessa leið eftir að hafa gert úttekt á ólíkum leiðum. Alþingi Tengdar fréttir Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Ráðstefnan hefur mætt andspyrnu víða um heim. 3. ágúst 2015 13:24 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55 Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir villandi að tala um fund um afglæpavæðingu vændis. 3. ágúst 2015 16:39 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Stjórn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs tekur undir áskorun kvennahreyfingarinnar um að Íslandsdeild Amnesty beiti sér gegn samþykkt tillögunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Um helgina mun alþjóðahreyfing Amnesty International fjalla um tillögu um að vændi verði gefið frjálst með öllu, kaup, sala, millaganga og rekstur vændishúsa. Slík tillaga er í algerri andstöðu við norrænu leiðina sem m.a. hefur verið farin hér á landi í baráttunni gegn vændi og mansali. Lög um bann við kaupum á vændi voru samþykkt árið 2009 af fulltrúum allra flokka á Alþingi utan eins. Í tilkynningu stjórnarinnar segir að lagasetningin hafi verið pólitísk yfirlýsing gegn kaupum á líkama fólks í kynferðislegum tilgangi, til að draga úr eftirspurn og til að tryggja réttarstöðu og þjónustu við vændisfólk. Kannanir hafa sýnt að meirihluti landsmanna, karla og kvenna og fólks úr öllum flokkum er hlynnt þeirri leið sem þar var farin. Stjórnin telur að norræna leiðin sé þekkt um allan heim sem sú árangursríkasta og réttlátasta í baráttunni gegn vændi og mansali og jafnréttisnefnd Evrópuþingsins hefur mælst til þess að aðildarlöndin fari þessa leið eftir að hafa gert úttekt á ólíkum leiðum.
Alþingi Tengdar fréttir Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Ráðstefnan hefur mætt andspyrnu víða um heim. 3. ágúst 2015 13:24 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55 Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir villandi að tala um fund um afglæpavæðingu vændis. 3. ágúst 2015 16:39 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Ráðstefnan hefur mætt andspyrnu víða um heim. 3. ágúst 2015 13:24
Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55
Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir villandi að tala um fund um afglæpavæðingu vændis. 3. ágúst 2015 16:39