Top Gear þríeykið á Amazon Prime Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2015 10:22 Top Gear þríeykið. Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May sem stýrðu lengi Top Gear þáttunum á BBC hafa nú fundið nýjan vinnuveitanda. Þeir munu framleiða bílaþætti fyrir Amazon Prime sem selur áskrifendum sínum aðgang að bóka-, sjónvarps-, tónlistar-, tölvuleikja- og bókaefni. Framtíð þríeykisins hefur verið óljós frá því að Jeremy Clarkson var rekinn frá bresku sjónvarpsstöðinni fyrir ofboldisfulla hegðun. Hinir tveir samstarfsmenn hans ákváðu í kjölfarið að þiggja ekki áframhaldandi störf hjá BBC og vildu fylgja Jeremy við áframhaldandi framleiðslu bílaþátta á öðrum vettvangi og nú er ljóst hvar það verður. Tilvonandi bílaþáttur þeirra Top Gear manna hefur ekki enn fengið nafn en munu sýningar á þáttum þeirra hefjast á næsta ári. Good news! I've got a job with @AmazonVideoUK. Bad news! So have the other two. #AmazonPrime #ItSaysHere— James May (@MrJamesMay) July 30, 2015 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent
Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May sem stýrðu lengi Top Gear þáttunum á BBC hafa nú fundið nýjan vinnuveitanda. Þeir munu framleiða bílaþætti fyrir Amazon Prime sem selur áskrifendum sínum aðgang að bóka-, sjónvarps-, tónlistar-, tölvuleikja- og bókaefni. Framtíð þríeykisins hefur verið óljós frá því að Jeremy Clarkson var rekinn frá bresku sjónvarpsstöðinni fyrir ofboldisfulla hegðun. Hinir tveir samstarfsmenn hans ákváðu í kjölfarið að þiggja ekki áframhaldandi störf hjá BBC og vildu fylgja Jeremy við áframhaldandi framleiðslu bílaþátta á öðrum vettvangi og nú er ljóst hvar það verður. Tilvonandi bílaþáttur þeirra Top Gear manna hefur ekki enn fengið nafn en munu sýningar á þáttum þeirra hefjast á næsta ári. Good news! I've got a job with @AmazonVideoUK. Bad news! So have the other two. #AmazonPrime #ItSaysHere— James May (@MrJamesMay) July 30, 2015
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent