Hermann: Geggjað að koma inn í þennan hóp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júlí 2015 22:10 Fylkismenn sóttu frábær þrjú stig í Kópavoginn. vísir/andri marinó „Við verðum að vera sáttir við þessa niðurstöðu en ég er fyrst og fremst ánægður með hvernig mínir menn hafa spilað og framlag þeirra í þessum tveimur leikjum,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 1-0 sigur á Breiðabliki í kvöld. Hann segir að leikskipulag hans hafi gengið vel upp í kvöld. „Við ætluðum í aðeins meiri hápressu en þeir voru klókir og leystu vel úr því. Blikar vita vel hvað þeir eru að gera enda með frábært lið.“ „Við þurftum því að vera þolinmóðir og þéttir - vinna saman og það gekk í raun upp hjá okkur. Við áttum þessi stig skilið. Við fengum öll bestu færin og þetta er uppskera sem við áttum skilið.“ Hann segist ánægður með fyrstu dagana sína hjá Fylki. „Mér leið strax vel þegar ég kom inn í klefann. Maður fær bakteríu þegar maður byrjar að þjálfa og mér fannst geggjað að koma inn.“ „Það eru mikil gæði í þessum hópi hjá okkur. Strákanir eru miklir vinir og langflestir Árbæingar og Fylkismenn. Þeir vilja deyja fyrir klúbbinn og þegar þeir leggja allt í þetta skiptir engu máli gegn hverjum við spilum - við getum sótt stig alls staðar.“ Hann segir að nú taki við nýtt verkefni. „Þessir leikir hjálpa okkur því miður ekkert. Við getum byggt á þessu en við verðum að næsta leik öðruvísi upp enda á heimavelli. En ef vinnuframlagið verður svipað þá verð ég kátur. Við sjáum svo til hvort að stigin fylgja með.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
„Við verðum að vera sáttir við þessa niðurstöðu en ég er fyrst og fremst ánægður með hvernig mínir menn hafa spilað og framlag þeirra í þessum tveimur leikjum,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 1-0 sigur á Breiðabliki í kvöld. Hann segir að leikskipulag hans hafi gengið vel upp í kvöld. „Við ætluðum í aðeins meiri hápressu en þeir voru klókir og leystu vel úr því. Blikar vita vel hvað þeir eru að gera enda með frábært lið.“ „Við þurftum því að vera þolinmóðir og þéttir - vinna saman og það gekk í raun upp hjá okkur. Við áttum þessi stig skilið. Við fengum öll bestu færin og þetta er uppskera sem við áttum skilið.“ Hann segist ánægður með fyrstu dagana sína hjá Fylki. „Mér leið strax vel þegar ég kom inn í klefann. Maður fær bakteríu þegar maður byrjar að þjálfa og mér fannst geggjað að koma inn.“ „Það eru mikil gæði í þessum hópi hjá okkur. Strákanir eru miklir vinir og langflestir Árbæingar og Fylkismenn. Þeir vilja deyja fyrir klúbbinn og þegar þeir leggja allt í þetta skiptir engu máli gegn hverjum við spilum - við getum sótt stig alls staðar.“ Hann segir að nú taki við nýtt verkefni. „Þessir leikir hjálpa okkur því miður ekkert. Við getum byggt á þessu en við verðum að næsta leik öðruvísi upp enda á heimavelli. En ef vinnuframlagið verður svipað þá verð ég kátur. Við sjáum svo til hvort að stigin fylgja með.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira