FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2015 23:30 Jeffrey Webb er mjög spilltur, að því er talið. vísir/getty Jeffrey Webb, fyrrverandi varaforseti FIFA, verður látinn laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum eftir að hann lagði fram eignir sem dugðu fyrir tíu milljóna dollara tryggingafé. Webb var sá fyrsti af sjö forsetum FIFA sem svissnesk yfirvöld framseldu til Bandaríkjanna eftir að þeir voru handteknir fyrir spillingu í lok maí. Þetta kemur fram í frétt AP. Hann er sagður sá eini sem ekki ætlar að berjast gegn framsali sínu, en engu að síður ætlar hann ekki að dúsa í fangaklefa í Bandaríkjunum á meðan mál hans er tekið fyrir. Webb lagði fram ellefu lúxusúr af gerðinni Rolex, Cartier Roadster, Hublot, Breitling, Panerai, Royal Oak Offshore og Luminor Marina auk Ferrari-sportbíls, Range Rover og giftingahring konunnar meðal annars til að borga tryggingargjaldið. Til viðbótar reiddi hann fram afsalið af nokkrum eignum sínum, en Webb er fyrrverandi forseti knattspyrnusambands Mið- og Norður-Ameríku. Webb verður að búa í innan við 20 mílna fjarlægt frá dómshúsinu í Brooklyn og borga fyrir stofufangelsið sem hann verður í í staðinn fyrir að sitja í fangaklefa. FIFA Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira
Jeffrey Webb, fyrrverandi varaforseti FIFA, verður látinn laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum eftir að hann lagði fram eignir sem dugðu fyrir tíu milljóna dollara tryggingafé. Webb var sá fyrsti af sjö forsetum FIFA sem svissnesk yfirvöld framseldu til Bandaríkjanna eftir að þeir voru handteknir fyrir spillingu í lok maí. Þetta kemur fram í frétt AP. Hann er sagður sá eini sem ekki ætlar að berjast gegn framsali sínu, en engu að síður ætlar hann ekki að dúsa í fangaklefa í Bandaríkjunum á meðan mál hans er tekið fyrir. Webb lagði fram ellefu lúxusúr af gerðinni Rolex, Cartier Roadster, Hublot, Breitling, Panerai, Royal Oak Offshore og Luminor Marina auk Ferrari-sportbíls, Range Rover og giftingahring konunnar meðal annars til að borga tryggingargjaldið. Til viðbótar reiddi hann fram afsalið af nokkrum eignum sínum, en Webb er fyrrverandi forseti knattspyrnusambands Mið- og Norður-Ameríku. Webb verður að búa í innan við 20 mílna fjarlægt frá dómshúsinu í Brooklyn og borga fyrir stofufangelsið sem hann verður í í staðinn fyrir að sitja í fangaklefa.
FIFA Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira