Ný stikla úr James Bond – Spectre Finnur Thorlacius skrifar 22. júlí 2015 15:21 Aðstandendur James Bond myndanna hafa sent frá sér nýja kynningarstiklu úr myndinni og þar er Aston Martin DB10 bíll James Bond í mun stærra hlutverki en í fyrri stiklum. Þeir sem áhugasamir eru um þessa næstu James Bond mynd ættu ekki að láta hana framhjá sér fara, hvað þá bílaáhugamenn, en hana má sjá hér að ofan. Í myndinni er James Bond að kljást við illvægan glæpaflokk, Spectre, sem stjórnað er af illmenni sem austurríski leikarinn Christoph Waltz leikur og kemur hann mikið fyrir í stiklunni. Eins og í fyrri James Bond myndum er Aston Martin bíll James Bond búinn skemmtilegum búnaði sem hjálpar Bond að komast úr tíðri vonlausri stöðu og í þessari mynd er Aston Martin DB10 bíllinn með öfluga eldvörpu aftan á bílnum sem ekki gleður þá sem veita honum eftirför. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Aðstandendur James Bond myndanna hafa sent frá sér nýja kynningarstiklu úr myndinni og þar er Aston Martin DB10 bíll James Bond í mun stærra hlutverki en í fyrri stiklum. Þeir sem áhugasamir eru um þessa næstu James Bond mynd ættu ekki að láta hana framhjá sér fara, hvað þá bílaáhugamenn, en hana má sjá hér að ofan. Í myndinni er James Bond að kljást við illvægan glæpaflokk, Spectre, sem stjórnað er af illmenni sem austurríski leikarinn Christoph Waltz leikur og kemur hann mikið fyrir í stiklunni. Eins og í fyrri James Bond myndum er Aston Martin bíll James Bond búinn skemmtilegum búnaði sem hjálpar Bond að komast úr tíðri vonlausri stöðu og í þessari mynd er Aston Martin DB10 bíllinn með öfluga eldvörpu aftan á bílnum sem ekki gleður þá sem veita honum eftirför. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira