Ramos er ekki til sölu Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júlí 2015 09:00 Ramos, Benitez og Florentino Perez, forseti Real Madrid. Vísir/Getty Rafa Benitez, nýjasti knattspyrnustjóri Real Madrid, greindi frá því á blaðamannafundi í nótt að spænski miðvörðurinn Sergio Ramos væri einfaldlega ekki til sölu. Ramos hefur undanfarnar vikur verið sterklega orðaður við Manchester United. Ramos sem er 29 árs hefur verið á mála hjá Real Madrid í tíu ár en Real Madrid greiddi á sínum tíma 27 milljónir fyrir hann er hann var keyptur frá Sevilla. Hefur hann leikið 445 leiki í treyju Real Madrid og skorað í þeim 55 mörk en Ramos þykir afar góður í vítateig andstæðinganna fyrir varnarmann. Ramos var á dögunum sagður óánægður í herbúðum Real Madrid og að hann gæti hugsað sér að leika með Manchester United. Hefur hann verið nefndur til sögunnar sem mögulegur hluti af félagsskiptum David De Gea, markmanns Manchester United, til Real Madrid en Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ýtt undir sögusagnirnar um að félagið sé á eftir á Ramos. „Það er enginn vafi á því, ég er hundrað prósent viss um að hann verði áfram. Ég krefst þess að hann verði hér áfram fyrir bæði mig og félagið, hann er leikmaður okkar og fyrirliði og ég hlakka til að sjá hann í byrjun tímabilsins því hann er einn af lykilleikmönnum liðsins.“ Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Rafa Benitez, nýjasti knattspyrnustjóri Real Madrid, greindi frá því á blaðamannafundi í nótt að spænski miðvörðurinn Sergio Ramos væri einfaldlega ekki til sölu. Ramos hefur undanfarnar vikur verið sterklega orðaður við Manchester United. Ramos sem er 29 árs hefur verið á mála hjá Real Madrid í tíu ár en Real Madrid greiddi á sínum tíma 27 milljónir fyrir hann er hann var keyptur frá Sevilla. Hefur hann leikið 445 leiki í treyju Real Madrid og skorað í þeim 55 mörk en Ramos þykir afar góður í vítateig andstæðinganna fyrir varnarmann. Ramos var á dögunum sagður óánægður í herbúðum Real Madrid og að hann gæti hugsað sér að leika með Manchester United. Hefur hann verið nefndur til sögunnar sem mögulegur hluti af félagsskiptum David De Gea, markmanns Manchester United, til Real Madrid en Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ýtt undir sögusagnirnar um að félagið sé á eftir á Ramos. „Það er enginn vafi á því, ég er hundrað prósent viss um að hann verði áfram. Ég krefst þess að hann verði hér áfram fyrir bæði mig og félagið, hann er leikmaður okkar og fyrirliði og ég hlakka til að sjá hann í byrjun tímabilsins því hann er einn af lykilleikmönnum liðsins.“
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira