Föstudagslagið: Spice Girls ábreiða frá MØ Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 16:30 MØ á Secret Solstice í Reykjavík í sumar Glamour/Rakel Tómas Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Secret Solstice Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Fara saman á túr Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour
Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Secret Solstice Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Fara saman á túr Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour