Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime Rikka skrifar 30. júlí 2015 15:00 vísir/myndo.is/disa Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime 500ml skyr (óhrært eða vanillu skyr.is) 2 pakkar af IQ súkkulaði lime bragð 3 egg 100g Sukrin 4msk ósykrað kakó 5 dropar súkkulaði stevía 3 matarlímsblöð 2msk lime safi Börkur utan af einni lime Aðskiljið eggjahvítur og rauður og stífþeytið hvíturnar og setjið svo til hliðar. Þeytið rauðurnar með sukrin og bætið svo skyrinu, kakói og stevíu við. Leggið matarlímsblöð í bleyti í ca 5 mínútur og setjið svo í pott ásamt lime safanum og hitið varlega þar til uppleyst. Látið kólna og blandið svo við búðinginn. Í lokin eru eggjahvíturnar bætt út í ásamt berkinum og blandað varlega saman. Setjið í litlar skálar eða eina stóra og geymið í kæli í ca klukkutíma. Dísa notaði órhært skyr en þeir sem vilja mildari bragð geta notað vanillu skyr.is Eftirréttir Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime 500ml skyr (óhrært eða vanillu skyr.is) 2 pakkar af IQ súkkulaði lime bragð 3 egg 100g Sukrin 4msk ósykrað kakó 5 dropar súkkulaði stevía 3 matarlímsblöð 2msk lime safi Börkur utan af einni lime Aðskiljið eggjahvítur og rauður og stífþeytið hvíturnar og setjið svo til hliðar. Þeytið rauðurnar með sukrin og bætið svo skyrinu, kakói og stevíu við. Leggið matarlímsblöð í bleyti í ca 5 mínútur og setjið svo í pott ásamt lime safanum og hitið varlega þar til uppleyst. Látið kólna og blandið svo við búðinginn. Í lokin eru eggjahvíturnar bætt út í ásamt berkinum og blandað varlega saman. Setjið í litlar skálar eða eina stóra og geymið í kæli í ca klukkutíma. Dísa notaði órhært skyr en þeir sem vilja mildari bragð geta notað vanillu skyr.is
Eftirréttir Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira