Platini tilkynnir framboð sitt vikunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. júlí 2015 17:45 Platini og Blatter þegar dregið var í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2018. Vísir/getty Samkvæmt heimildum BBC mun Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins tilkynna framboð sitt í kosningum til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins seinna í vikunni. Kosið verður þann 26. september næstkomandi eftir að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins sagði af sér fyrr í sumar. Blatter sem hefur sinnt starfi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins allt frá árinu 1998 lá undir mikilli gagnrýni eftir að sjö háttsettir starfsmenn sambandsins voru handteknir fyrir mútuþægni og spillingu. Var hann þrátt fyrir það endurkjörinn sem forseti sambandsins stuttu síðar en ákvað að segja af sér aðeins nokkrum dögum eftir kosningarnar. Var nafn Platini strax dregið inn í umræðuna þegar í ljós kom að Blatter myndi segja af sér sem forseti sambandsins. Nýtur hann stuðnings knattspyrnusambanda heimsálfanna frá Suður-Ameríku, Norður- og Mið-Ameríku, Asíu og Evrópu en hann hefur verið forseti evrópska knattspyrnusambandsins frá árinu 2007. Platini sem er sextugur var um tíma einn besti miðjumaður heims er hann lék fyrir Juventus og franska landsliðið. Var hann þrisvar valinn besti leikmaður Evrópu er hann sankaði að sér verðlaunum með ítalska stórveldinu ásamt því að verða Evrópumeistari með Frakklandi 1984. FIFA Tengdar fréttir Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum BBC mun Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins tilkynna framboð sitt í kosningum til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins seinna í vikunni. Kosið verður þann 26. september næstkomandi eftir að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins sagði af sér fyrr í sumar. Blatter sem hefur sinnt starfi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins allt frá árinu 1998 lá undir mikilli gagnrýni eftir að sjö háttsettir starfsmenn sambandsins voru handteknir fyrir mútuþægni og spillingu. Var hann þrátt fyrir það endurkjörinn sem forseti sambandsins stuttu síðar en ákvað að segja af sér aðeins nokkrum dögum eftir kosningarnar. Var nafn Platini strax dregið inn í umræðuna þegar í ljós kom að Blatter myndi segja af sér sem forseti sambandsins. Nýtur hann stuðnings knattspyrnusambanda heimsálfanna frá Suður-Ameríku, Norður- og Mið-Ameríku, Asíu og Evrópu en hann hefur verið forseti evrópska knattspyrnusambandsins frá árinu 2007. Platini sem er sextugur var um tíma einn besti miðjumaður heims er hann lék fyrir Juventus og franska landsliðið. Var hann þrisvar valinn besti leikmaður Evrópu er hann sankaði að sér verðlaunum með ítalska stórveldinu ásamt því að verða Evrópumeistari með Frakklandi 1984.
FIFA Tengdar fréttir Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30