Matthías á leið til Rússlands? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 08:24 Matthías hefur komið með beinum hætti að 12 mörkum í 13 deildarleikjum á þessu tímabili. mynd/heimasíða start Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson. „Ég vil ekki tjá mig um þetta og ætla að einbeita mér að leiknum gegn Tromsö um helgina,“ sagði Matthías í samtali við Fædrelandsvennen en leikurinn gegn Tromsö gæti verið síðasti leikur Matthíasar fyrir Start. Start vill ekkert tjá sig um málið en talið er að félagið vilji fá 500.000 evrur fyrir Matthías, eða 75 milljónir íslenskra króna. Matthías hefur spilað vel fyrir Start á tímabilinu en hann hefur skorað sjö mörk og átt fimm stoðsendingar í 13 leikjum í norsku úrvalsdeildinni. Alls hefur Matthías skorað 41 mark í 94 deildarleikjum fyrir Start síðan hann kom til félagsins frá FH árið 2012. Ufa kemur frá samnefndri borg í Rússlandi en félagið er aðeins fjögurra ára gamalt. Það lék í fyrsta sinn í efstu deild í fyrra og endaði þá í 12. sæti deildarinnar. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20 Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32 Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson. „Ég vil ekki tjá mig um þetta og ætla að einbeita mér að leiknum gegn Tromsö um helgina,“ sagði Matthías í samtali við Fædrelandsvennen en leikurinn gegn Tromsö gæti verið síðasti leikur Matthíasar fyrir Start. Start vill ekkert tjá sig um málið en talið er að félagið vilji fá 500.000 evrur fyrir Matthías, eða 75 milljónir íslenskra króna. Matthías hefur spilað vel fyrir Start á tímabilinu en hann hefur skorað sjö mörk og átt fimm stoðsendingar í 13 leikjum í norsku úrvalsdeildinni. Alls hefur Matthías skorað 41 mark í 94 deildarleikjum fyrir Start síðan hann kom til félagsins frá FH árið 2012. Ufa kemur frá samnefndri borg í Rússlandi en félagið er aðeins fjögurra ára gamalt. Það lék í fyrsta sinn í efstu deild í fyrra og endaði þá í 12. sæti deildarinnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20 Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32 Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20
Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32
Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23