Karabatic sektaður en slapp við fangelsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. júlí 2015 18:31 Nikola Karabatic ræðir við fjölmiðlamenn. Vísir/Getty Alls fimmtán aðilar voru í dag sektaðir vegna aðildar þeirra í veðbraski í tengslum við leik í frönsku úrvalsdeildinni vorið 2012. Þeirra á meðal eru fyrrum leikmenn Montpellier með Frakkann Nikola Karabatic fremstan í flokki. Karabatic var sektaður um tíu þúsund evrur, jafnvirði tæpra 1,5 milljóna króna. Saksóknari fór fram á 30 þúsund evra sekt og þriggja mánaða fangelsi en Karabatic þarf ekki að taka út svo þunga refsingu. Karabatic og aðrir aðilar tengdum honum, bæði leikmenn Montpellier og utanaðkomandi aðilar, voru dæmdir sekir um að veðjað á úrslit leiks liðsins gegn Cesson-Rennes sem leikmennirnir töpuðu svo viljandi. Montpellier var þá þegar búið að tryggja sér franska meistaratitilinn og hafði að engu að keppa. Luka Karabatic, bróðir Nikola, fékk enn þyngri sekt eða 15 þúsund evrur. Mladen Bojanovic fékk hæstu sektina eða 30 þúsund evrur. Aðrir fengu tíu þúsund evra sekt en meðal þeirra eru Dragan Gajic, Primoz Prost, Samuel Honrubia og Issam Tej. Unnustur Karabatic-bræðranna, Geraldine Pillet og Jeny Priez, voru einnig sektaðar um tíu þúsund evrur. Allir þurfa þar að auki að endurgreiða vinningsfé sitt með vöxtum. Lögmaður Karabatic-bræðranna sagði í dag að þeir ætluðu að áfrýja dómnum. Handbolti Tengdar fréttir Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15 Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00 Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45 Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Alls fimmtán aðilar voru í dag sektaðir vegna aðildar þeirra í veðbraski í tengslum við leik í frönsku úrvalsdeildinni vorið 2012. Þeirra á meðal eru fyrrum leikmenn Montpellier með Frakkann Nikola Karabatic fremstan í flokki. Karabatic var sektaður um tíu þúsund evrur, jafnvirði tæpra 1,5 milljóna króna. Saksóknari fór fram á 30 þúsund evra sekt og þriggja mánaða fangelsi en Karabatic þarf ekki að taka út svo þunga refsingu. Karabatic og aðrir aðilar tengdum honum, bæði leikmenn Montpellier og utanaðkomandi aðilar, voru dæmdir sekir um að veðjað á úrslit leiks liðsins gegn Cesson-Rennes sem leikmennirnir töpuðu svo viljandi. Montpellier var þá þegar búið að tryggja sér franska meistaratitilinn og hafði að engu að keppa. Luka Karabatic, bróðir Nikola, fékk enn þyngri sekt eða 15 þúsund evrur. Mladen Bojanovic fékk hæstu sektina eða 30 þúsund evrur. Aðrir fengu tíu þúsund evra sekt en meðal þeirra eru Dragan Gajic, Primoz Prost, Samuel Honrubia og Issam Tej. Unnustur Karabatic-bræðranna, Geraldine Pillet og Jeny Priez, voru einnig sektaðar um tíu þúsund evrur. Allir þurfa þar að auki að endurgreiða vinningsfé sitt með vöxtum. Lögmaður Karabatic-bræðranna sagði í dag að þeir ætluðu að áfrýja dómnum.
Handbolti Tengdar fréttir Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15 Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00 Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45 Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15
Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00
Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45
Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29