Bill Gates á leið til landsins með fjölskyldu sína Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júlí 2015 10:20 Bill og Melinda Gates eru á leið til landsins. Vísir/AFP Bill Gates, stofnandi Microsoft hugbúnaðarfyrirtækisins og ríkasti maður heims, er á leið til landsins og mun dvelja á landinu í nokkra daga í sumarbústað á Suðurlandi með fjölskyldu sinni. Þetta hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Fylgdarlið hans, lífverðir, matreiðslumeistarar og þjónar koma til landsins í dag til að undirbúa komu Gates. Hann mun nýta tímann á Íslandi til að skoða helstu náttúruperlur landsins í þyrlu, auk þess sem hann mun heimsækja nokkra staði á Suðurlandi og jafnvel víðar á landinu. Gates hefur verið ríkasti maður heims sextán af síðustu 21 ári. Tímaritið Forbes metur auðævi hans á 79,2 milljarða dollara. Hann hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Hann er einnig þekktur fyrir að vera mikill mannvinur og hefur heitið því að gefa langstærstan hluta auðæva sinna til góðgerðarmála þegar hann deyr. Stofnun Bill og Melinda Gates, sem hann stofnaði ásamt eiginkonu sinni, er stærsta góðgerðarstofnun í heimi og hefur Gates veitt um þrjátíu milljarða dollara til hennar. Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Bill Gates, stofnandi Microsoft hugbúnaðarfyrirtækisins og ríkasti maður heims, er á leið til landsins og mun dvelja á landinu í nokkra daga í sumarbústað á Suðurlandi með fjölskyldu sinni. Þetta hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Fylgdarlið hans, lífverðir, matreiðslumeistarar og þjónar koma til landsins í dag til að undirbúa komu Gates. Hann mun nýta tímann á Íslandi til að skoða helstu náttúruperlur landsins í þyrlu, auk þess sem hann mun heimsækja nokkra staði á Suðurlandi og jafnvel víðar á landinu. Gates hefur verið ríkasti maður heims sextán af síðustu 21 ári. Tímaritið Forbes metur auðævi hans á 79,2 milljarða dollara. Hann hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Hann er einnig þekktur fyrir að vera mikill mannvinur og hefur heitið því að gefa langstærstan hluta auðæva sinna til góðgerðarmála þegar hann deyr. Stofnun Bill og Melinda Gates, sem hann stofnaði ásamt eiginkonu sinni, er stærsta góðgerðarstofnun í heimi og hefur Gates veitt um þrjátíu milljarða dollara til hennar.
Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira