Breiðablik og Stjarnan að stinga hin liðin af | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 21:41 Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, í leiknum á móti Þrótti í kvöld. Mckenzie Sauerwein og Eva Bergrín Ólafsdóttir höfðu betur þarna. Vísir/Valli Breiðablik og Stjarnan héldu bæði sigurgöngur sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir tíu umferðir er nokkuð ljóst að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn stendur á milli þessara nágrannaliða.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leikjum toppliðanna í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndir hér fyrir ofan og neðan. Ana Victoria Cate skoraði sigurmark Stjörnunnar á móti nýliðum KR í Vesturbænum en þetta var sjötti sigurleikur Garðabæjarliðsins í deild og bikar. Stjarnan er með 24 stig í öðru sæti deildarinnar og sex stigum meira en Valur sem er í þriðja sætinu. Fanndís Friðriksdóttir, langmarkahæsti leikamaður Pepsi-deildar kvenna, bætti við tveimur mörkum í kvöld í 2-0 sigri á Þrótti á Valbjarnarvelli og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tíu leikjum tímabilsins. Breiðabliksliðið hefur unnið sjö leiki í röð í Pepsi-deildinni en Kópavogsliðið hefur nú 28 stig og fjögurra stiga forskot á toppnum.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum. 14. júlí 2015 06:00 Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17 Toppliðin unnu bæði | Fanndís skorar og skorar Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. 14. júlí 2015 21:17 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Breiðablik og Stjarnan héldu bæði sigurgöngur sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir tíu umferðir er nokkuð ljóst að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn stendur á milli þessara nágrannaliða.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leikjum toppliðanna í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndir hér fyrir ofan og neðan. Ana Victoria Cate skoraði sigurmark Stjörnunnar á móti nýliðum KR í Vesturbænum en þetta var sjötti sigurleikur Garðabæjarliðsins í deild og bikar. Stjarnan er með 24 stig í öðru sæti deildarinnar og sex stigum meira en Valur sem er í þriðja sætinu. Fanndís Friðriksdóttir, langmarkahæsti leikamaður Pepsi-deildar kvenna, bætti við tveimur mörkum í kvöld í 2-0 sigri á Þrótti á Valbjarnarvelli og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tíu leikjum tímabilsins. Breiðabliksliðið hefur unnið sjö leiki í röð í Pepsi-deildinni en Kópavogsliðið hefur nú 28 stig og fjögurra stiga forskot á toppnum.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum. 14. júlí 2015 06:00 Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17 Toppliðin unnu bæði | Fanndís skorar og skorar Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. 14. júlí 2015 21:17 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum. 14. júlí 2015 06:00
Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17
Toppliðin unnu bæði | Fanndís skorar og skorar Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. 14. júlí 2015 21:17