Lindsey Vonn kýldi Conan margoft í magann | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 23:30 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Skíðakonan, Ólympíumeistarinn og fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, lét finna fyrir sér í viðtalsþætti Conan O'Brien á TBS-sjónvarpsstöðinni á þriðjudagskvöldið. Lindsey Vonn, sem er margfaldur heimsmeistari á síðum, hefur unnið sig til baka eftir erfið meiðsli í árslok 2013 sem tóku af henni möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Vonn kom til baka af krafti síðasta vetur en hún varð þá heimsbikarmeistari í bruni í sjöunda sinn og heimsbikarmeistari í stórsvigi í fimmta sinn á ferlinum. Conan O'Brien fékk hana í þáttinn sinn og sýndi þá myndband af Vonn gangast undir svokallað Kviðvöðvapróf. Í myndbandinu sést einhver kýla Lindsey Vonn margoft í magann og það fer ekkert á milli mála að þar er á ferðinni íþróttakona með öfluga kviðvöðva. Conan O'Brien vildi í framhaldinu endilega fá Lindsey Vonn til að setja hann sjálfan í þetta kviðvöðvapróf. Hún sættist á það og eftir nokkur laus högg í byrjun lét hún Conan O'Brien finna vel fyrir því. Það er hægt að sjá þetta myndband með því að smella hér en auk þess er brot úr því hér fyrir neðan en þar fer, Andy Richter, aðstoðarmaður Conan O'Brien, eitthvað að blanda sér í þetta líka en það er svolítið lengra inn á kviðvöðvana hans en hjá Conan..@LindseyVonn tests #Conan's muscularity by assaulting his abs: http://t.co/4NzPEQGViK pic.twitter.com/4hg257RwwD— Team Coco (@TeamCoco) July 15, 2015 Íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Sjá meira
Skíðakonan, Ólympíumeistarinn og fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, lét finna fyrir sér í viðtalsþætti Conan O'Brien á TBS-sjónvarpsstöðinni á þriðjudagskvöldið. Lindsey Vonn, sem er margfaldur heimsmeistari á síðum, hefur unnið sig til baka eftir erfið meiðsli í árslok 2013 sem tóku af henni möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Vonn kom til baka af krafti síðasta vetur en hún varð þá heimsbikarmeistari í bruni í sjöunda sinn og heimsbikarmeistari í stórsvigi í fimmta sinn á ferlinum. Conan O'Brien fékk hana í þáttinn sinn og sýndi þá myndband af Vonn gangast undir svokallað Kviðvöðvapróf. Í myndbandinu sést einhver kýla Lindsey Vonn margoft í magann og það fer ekkert á milli mála að þar er á ferðinni íþróttakona með öfluga kviðvöðva. Conan O'Brien vildi í framhaldinu endilega fá Lindsey Vonn til að setja hann sjálfan í þetta kviðvöðvapróf. Hún sættist á það og eftir nokkur laus högg í byrjun lét hún Conan O'Brien finna vel fyrir því. Það er hægt að sjá þetta myndband með því að smella hér en auk þess er brot úr því hér fyrir neðan en þar fer, Andy Richter, aðstoðarmaður Conan O'Brien, eitthvað að blanda sér í þetta líka en það er svolítið lengra inn á kviðvöðvana hans en hjá Conan..@LindseyVonn tests #Conan's muscularity by assaulting his abs: http://t.co/4NzPEQGViK pic.twitter.com/4hg257RwwD— Team Coco (@TeamCoco) July 15, 2015
Íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Sjá meira