Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 10:00 Marc Jacobs. Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour #virðing Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hætt að leika Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour
Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour #virðing Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hætt að leika Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour