Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour