Bíll flaug á grindverk á 300 km hraða en ökumaðurinn labbaði í burtu | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2015 16:30 Mynd frá árekstrinum. Vísir/Getty Það gengur oft rosalega mikið á í brautinni í NASCAR-kappaksturskeppnunum og það er oft mikið um árekstra þegar bílarnir keyra upp við hvern annan á miklum hraða. Ökumaðurinn Austin Dillon getur þakkað fyrir að sleppa lítið meiddur úr einum rosalegum árekstri í 400 hringja keppni í gær á hinni víðfrægu Daytona-kappasktursbraut. Áhorfendurnir tóku andköf þegar bíll Austin Dillon tókst á loft og flaug á 300 kílómetra hraða á grindverk sem var það eina sem kom í veg fyrir að bílinn hans lenti inn í miðjum áhorfendahópnum. Áreksturinn varð í enda kappakstursins og eftir hann hópuðust margir af hinum ökumönnunum í kringum bíl Dillons til að kanna hvort væri í lagi með hann. Á einhvern ótrúlegan hátt voru meiðsli hans hinsvegar minniháttar. Austin Dillon gat því gengið frá slysinu en lítið var eftir af bílnum hans nema miðhluti bílsins þar sem hann sat. Dillon fór samt á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brákað rófubein og brákað bein í hendi. Fimm af áhorfendunum sem fengu brak yfir sig leituðu sér aðstoðar og einn af þeim var fluttur á sjúkrahús en sleppt fljótlega. Hinir fjórir fengu meðferð á staðnum. Hér fyrir neðan má þegar bíll Dillon fer á flug og hversu vel grindverkið heldur fyrir fram stóran hóp af áhorfendum. Hönnuður grindverksins fær plús í kladdann þarna. Íþróttir Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Sjá meira
Það gengur oft rosalega mikið á í brautinni í NASCAR-kappaksturskeppnunum og það er oft mikið um árekstra þegar bílarnir keyra upp við hvern annan á miklum hraða. Ökumaðurinn Austin Dillon getur þakkað fyrir að sleppa lítið meiddur úr einum rosalegum árekstri í 400 hringja keppni í gær á hinni víðfrægu Daytona-kappasktursbraut. Áhorfendurnir tóku andköf þegar bíll Austin Dillon tókst á loft og flaug á 300 kílómetra hraða á grindverk sem var það eina sem kom í veg fyrir að bílinn hans lenti inn í miðjum áhorfendahópnum. Áreksturinn varð í enda kappakstursins og eftir hann hópuðust margir af hinum ökumönnunum í kringum bíl Dillons til að kanna hvort væri í lagi með hann. Á einhvern ótrúlegan hátt voru meiðsli hans hinsvegar minniháttar. Austin Dillon gat því gengið frá slysinu en lítið var eftir af bílnum hans nema miðhluti bílsins þar sem hann sat. Dillon fór samt á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brákað rófubein og brákað bein í hendi. Fimm af áhorfendunum sem fengu brak yfir sig leituðu sér aðstoðar og einn af þeim var fluttur á sjúkrahús en sleppt fljótlega. Hinir fjórir fengu meðferð á staðnum. Hér fyrir neðan má þegar bíll Dillon fer á flug og hversu vel grindverkið heldur fyrir fram stóran hóp af áhorfendum. Hönnuður grindverksins fær plús í kladdann þarna.
Íþróttir Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Sjá meira