Fékk flogakast við Dettifoss Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. júlí 2015 20:49 Frá Dettifossi vísir/vilhelm Þakklæti var efst í huga manns sem hringdi inn í Reykjavík Síðdegis í dag og deildi með hlustendum sögu sinni af því þegar hann fékk flogakast nærri Dettifossi fyrir um tveimur vikum síðan. Maðurinn, sem kynnti sig sem Ásgeir, hafði verið að fara hringveginn með félaga sínum þegar hann hneig niður við fossinn. Vinur hans kallaði á hjálp á meðan ferðamenn, sem ekki töluðu íslensku, fylgdust grunlausir með. „Ég vildi endilega þakka sjúkraflutningamönnum frá Húsavík sem fluttu mig til Húsavíkur og svo á Akureyri,“ sagði Ásgeir áður en hann var beðinn um að lýsa því hvernig það er að fá flogakast. „Þú færð sjóntruflun og svo bara fellurðu niður,“ sagði hann og bætti við að mikilvægast væri að huga að legu tungunnar í munni þess sem fær flogakast ef að passa á að hann bíti tunguna ekki af. Erfitt getur reynst að eiga við slík tilfelli enda standa köstin ekki lengi yfir, jafnvel fimm til tíu mínútur, og fólk kemst alla jafna úr ástandinu að sjálfu sér eins og fram kom í spjallinu sem heyra má hér að ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Þakklæti var efst í huga manns sem hringdi inn í Reykjavík Síðdegis í dag og deildi með hlustendum sögu sinni af því þegar hann fékk flogakast nærri Dettifossi fyrir um tveimur vikum síðan. Maðurinn, sem kynnti sig sem Ásgeir, hafði verið að fara hringveginn með félaga sínum þegar hann hneig niður við fossinn. Vinur hans kallaði á hjálp á meðan ferðamenn, sem ekki töluðu íslensku, fylgdust grunlausir með. „Ég vildi endilega þakka sjúkraflutningamönnum frá Húsavík sem fluttu mig til Húsavíkur og svo á Akureyri,“ sagði Ásgeir áður en hann var beðinn um að lýsa því hvernig það er að fá flogakast. „Þú færð sjóntruflun og svo bara fellurðu niður,“ sagði hann og bætti við að mikilvægast væri að huga að legu tungunnar í munni þess sem fær flogakast ef að passa á að hann bíti tunguna ekki af. Erfitt getur reynst að eiga við slík tilfelli enda standa köstin ekki lengi yfir, jafnvel fimm til tíu mínútur, og fólk kemst alla jafna úr ástandinu að sjálfu sér eins og fram kom í spjallinu sem heyra má hér að ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira