Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Ritstjórn skrifar 8. júlí 2015 10:30 Leikarinn Kevin Hart og David Beckham leika tvíbura í nýju auglýsingaherferð H&M fyrir haustið, en hún er fyrir línuna Modern Essentials Selected by David Beckham. Beckham er öllu vanur þegar kemur að fyrirsætustörfum og þá sérstaklega fyrir H&M, og sat meðal annars fyrir í nærfataauglýsingu fyrir þá sælla minninga, en þetta er í fyrsta sinn sem Hart situr fyrir hjá sænska tískurisanum. Þeir félagar gætu ekki verið ólíkari í útliti og því eru auglýsingarnar einstaklega skemmtilegar. Á myndunum eru þeir klæddir í eins föt og stilla sér upp á sama hátt. Það verður spennandi að sjá lokaútkomuna sem ætti að vera væntanleg með haustinu. Work out buddies.... Curious ??? @kevinhart4real A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 5, 2015 at 10:54am PDTFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour
Leikarinn Kevin Hart og David Beckham leika tvíbura í nýju auglýsingaherferð H&M fyrir haustið, en hún er fyrir línuna Modern Essentials Selected by David Beckham. Beckham er öllu vanur þegar kemur að fyrirsætustörfum og þá sérstaklega fyrir H&M, og sat meðal annars fyrir í nærfataauglýsingu fyrir þá sælla minninga, en þetta er í fyrsta sinn sem Hart situr fyrir hjá sænska tískurisanum. Þeir félagar gætu ekki verið ólíkari í útliti og því eru auglýsingarnar einstaklega skemmtilegar. Á myndunum eru þeir klæddir í eins föt og stilla sér upp á sama hátt. Það verður spennandi að sjá lokaútkomuna sem ætti að vera væntanleg með haustinu. Work out buddies.... Curious ??? @kevinhart4real A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 5, 2015 at 10:54am PDTFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour