Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour