Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour