Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2015 22:27 Sepp Blatter. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Hinn 79 ára gamli Svisslendingur ætlaði fyrst að mæta á úrslitaleikinn sem fer fram í Vancouver þrátt fyrir að framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hafi þegar hætt við komu sína. Blatter ætlar ekki lengur að standa við loforðið og það er því einn af varaformönnum sambandsins, Issa Hayatou, sem mun afhenda bikarinn. Það hefur gengið mikið á í kringum FIFA síðustu vikurnar og Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, eftir að sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið. Þetta verður fyrsti heimsmeistaramótið þar sem Sepp Blatter missir af úrslitaleiknum síðan að hann tók við árið 1998 en hann er nú á sínu fimmta kjörtímabili sem forseti FIFA. Bandarískir aðilar standa þessi misserin fyrir umfangsmikilli rannsókn á spillingarmálum í kringum FIFA og er Blatter einn af þeim sem er undir smásjánni. Sepp Blatter og Jerome Valcke munu báðir halda sig í höfuðstöðvum FIFA í Zurich í Sviss og samkvæmt tilkynningu frá FIFA eru þeir báðir uppteknir við störf sín þar. Það bendir þó flest til þess að þeir félagar hætti ekki á að fljúga yfir Atlantshafið á meðan umrædd rannsókn er í gangi en rannsóknaraðilar hafa þegar fengið liðsinni uppljóstrara sem voru háttsettir innan sambandsins og gefa upp svarta mynd af starfsemi FIFA á bak við tjöldin. FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Hinn 79 ára gamli Svisslendingur ætlaði fyrst að mæta á úrslitaleikinn sem fer fram í Vancouver þrátt fyrir að framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hafi þegar hætt við komu sína. Blatter ætlar ekki lengur að standa við loforðið og það er því einn af varaformönnum sambandsins, Issa Hayatou, sem mun afhenda bikarinn. Það hefur gengið mikið á í kringum FIFA síðustu vikurnar og Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, eftir að sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið. Þetta verður fyrsti heimsmeistaramótið þar sem Sepp Blatter missir af úrslitaleiknum síðan að hann tók við árið 1998 en hann er nú á sínu fimmta kjörtímabili sem forseti FIFA. Bandarískir aðilar standa þessi misserin fyrir umfangsmikilli rannsókn á spillingarmálum í kringum FIFA og er Blatter einn af þeim sem er undir smásjánni. Sepp Blatter og Jerome Valcke munu báðir halda sig í höfuðstöðvum FIFA í Zurich í Sviss og samkvæmt tilkynningu frá FIFA eru þeir báðir uppteknir við störf sín þar. Það bendir þó flest til þess að þeir félagar hætti ekki á að fljúga yfir Atlantshafið á meðan umrædd rannsókn er í gangi en rannsóknaraðilar hafa þegar fengið liðsinni uppljóstrara sem voru háttsettir innan sambandsins og gefa upp svarta mynd af starfsemi FIFA á bak við tjöldin.
FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira