Blómkáls snakk sigga dögg skrifar 23. júní 2015 15:00 Vísir/Skjáskot Blómkál á það til að gleymast sem braðglaust grænmeti sem fylgir með öðru grænmeti. Hér er búið að taka blómkál og gera það að sérrétti sem unir sér vel á hvaða veisluborð sem er.HráefniSósan1/2 bolli soja sósa (ef vilt glútein laust notaðu þá tamari sósu)1/4 bolli hunang (eða agave síróp ef ert vegan)1/2 tsk rifið ferskt engifer1 tsk sesam olía1/4 bolli hrígrjónaedik1-2 fín saxaður graslaukur1 tsk sesamfræ Hrærðu öllu saman í skál og geymdu.Blómkálið1 stór blómkálshaus1/2 bolli hveiti 1/2 bolli mjólk (má nota hvaða mjólk sem er)1/2 tsk hvítlaukskryddAðferð 1. Hitaðu ofninn á 230 gráðum (ef blástur, 210 gráðum) og smyrðu bökunarplötu 2. Skerðu blómkálið í lítil búnt, því minni sem búntin eru því fyrr eldast þau og verða mýkri 3. Hrærðu hveiti, mjólk og hvítlaukskryddi saman í skál 4. Settu blómkálð útí blönduna 5. Settu blómkálið á plötuna 6. Bakaðu inni í ofni í 15-20 mín 7. Taktu úr ofninum og helltu sósunni yfir blómkálið 8. Settu aftur inn í ofn og bakaðu í 5 mín 9. Berðu fram og skreyttu með smá graslauk og sesam fræjum Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Blómkál á það til að gleymast sem braðglaust grænmeti sem fylgir með öðru grænmeti. Hér er búið að taka blómkál og gera það að sérrétti sem unir sér vel á hvaða veisluborð sem er.HráefniSósan1/2 bolli soja sósa (ef vilt glútein laust notaðu þá tamari sósu)1/4 bolli hunang (eða agave síróp ef ert vegan)1/2 tsk rifið ferskt engifer1 tsk sesam olía1/4 bolli hrígrjónaedik1-2 fín saxaður graslaukur1 tsk sesamfræ Hrærðu öllu saman í skál og geymdu.Blómkálið1 stór blómkálshaus1/2 bolli hveiti 1/2 bolli mjólk (má nota hvaða mjólk sem er)1/2 tsk hvítlaukskryddAðferð 1. Hitaðu ofninn á 230 gráðum (ef blástur, 210 gráðum) og smyrðu bökunarplötu 2. Skerðu blómkálið í lítil búnt, því minni sem búntin eru því fyrr eldast þau og verða mýkri 3. Hrærðu hveiti, mjólk og hvítlaukskryddi saman í skál 4. Settu blómkálð útí blönduna 5. Settu blómkálið á plötuna 6. Bakaðu inni í ofni í 15-20 mín 7. Taktu úr ofninum og helltu sósunni yfir blómkálið 8. Settu aftur inn í ofn og bakaðu í 5 mín 9. Berðu fram og skreyttu með smá graslauk og sesam fræjum
Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira