Blómkáls snakk sigga dögg skrifar 23. júní 2015 15:00 Vísir/Skjáskot Blómkál á það til að gleymast sem braðglaust grænmeti sem fylgir með öðru grænmeti. Hér er búið að taka blómkál og gera það að sérrétti sem unir sér vel á hvaða veisluborð sem er.HráefniSósan1/2 bolli soja sósa (ef vilt glútein laust notaðu þá tamari sósu)1/4 bolli hunang (eða agave síróp ef ert vegan)1/2 tsk rifið ferskt engifer1 tsk sesam olía1/4 bolli hrígrjónaedik1-2 fín saxaður graslaukur1 tsk sesamfræ Hrærðu öllu saman í skál og geymdu.Blómkálið1 stór blómkálshaus1/2 bolli hveiti 1/2 bolli mjólk (má nota hvaða mjólk sem er)1/2 tsk hvítlaukskryddAðferð 1. Hitaðu ofninn á 230 gráðum (ef blástur, 210 gráðum) og smyrðu bökunarplötu 2. Skerðu blómkálið í lítil búnt, því minni sem búntin eru því fyrr eldast þau og verða mýkri 3. Hrærðu hveiti, mjólk og hvítlaukskryddi saman í skál 4. Settu blómkálð útí blönduna 5. Settu blómkálið á plötuna 6. Bakaðu inni í ofni í 15-20 mín 7. Taktu úr ofninum og helltu sósunni yfir blómkálið 8. Settu aftur inn í ofn og bakaðu í 5 mín 9. Berðu fram og skreyttu með smá graslauk og sesam fræjum Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Blómkál á það til að gleymast sem braðglaust grænmeti sem fylgir með öðru grænmeti. Hér er búið að taka blómkál og gera það að sérrétti sem unir sér vel á hvaða veisluborð sem er.HráefniSósan1/2 bolli soja sósa (ef vilt glútein laust notaðu þá tamari sósu)1/4 bolli hunang (eða agave síróp ef ert vegan)1/2 tsk rifið ferskt engifer1 tsk sesam olía1/4 bolli hrígrjónaedik1-2 fín saxaður graslaukur1 tsk sesamfræ Hrærðu öllu saman í skál og geymdu.Blómkálið1 stór blómkálshaus1/2 bolli hveiti 1/2 bolli mjólk (má nota hvaða mjólk sem er)1/2 tsk hvítlaukskryddAðferð 1. Hitaðu ofninn á 230 gráðum (ef blástur, 210 gráðum) og smyrðu bökunarplötu 2. Skerðu blómkálið í lítil búnt, því minni sem búntin eru því fyrr eldast þau og verða mýkri 3. Hrærðu hveiti, mjólk og hvítlaukskryddi saman í skál 4. Settu blómkálð útí blönduna 5. Settu blómkálið á plötuna 6. Bakaðu inni í ofni í 15-20 mín 7. Taktu úr ofninum og helltu sósunni yfir blómkálið 8. Settu aftur inn í ofn og bakaðu í 5 mín 9. Berðu fram og skreyttu með smá graslauk og sesam fræjum
Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira