Þverá hefur gefið flesta laxa það sem af er sumri Karl Lúðvíksson skrifar 26. júní 2015 10:51 Flottur lax úr Þverá síðustu helgi. Þverá hefur gefið 171 lax það sem af er sumri Karl Lúðvíksson Nýr listi frá Landssambandi Veiðifélaga gefur ekkert til kynna ennþá hvernig sumarið verður enda er ennþá beðið eftir smálaxagöngunum. Það sem af er sumri er Þverá/Kjarrá með mestu veiðina eða 171 lax á 14 stangir og þar hefur aukið líf verið að færst í ánna með fylgjandi hækkandi veiðitölum. Norðurá og Blanda koma fast á eftir en þessar þrjár ár eru þær sem opna fyrstar og eiga snemmgengna stofna svo það kemur ekki mikið á óvart. Árnar fóru flestar þokkalega af stað en eins og venjulega detta þær aðeins niður á þessum tíma en það sem sparkar þeim aftur í gang eru eins árs laxagöngurnar sem venjulega fylla árnar af laxi á fáum dögum. Topp 10 listinn er hér að neðan en heildarlistinn frá Landssambandi veiðifélaga er á www.angling.isVeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2014Þverá + Kjarará24. 6. 2015171141195Norðurá24. 6. 201515512924Blanda24. 6. 201512441931Haffjarðará24. 6. 2015456821Miðfjarðará24. 6. 20154261694Laxá í Aðaldal24. 6. 20152112849Elliðaárnar.24. 6. 2015176457Laxá í Kjós24. 6. 2015158605Vatnsdalsá í Húnaþingi24. 6. 2015156765Víðidalsá24. 6. 2015138692 Stangveiði Mest lesið Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Hættið að skarka utanvega á veiðislóð! Veiði 120 laxar á land í Norðurá í gær Veiði Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði Hver er besta haustflugan í laxinn? Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði Góð kvöldveiði í Kleifarvatni Veiði Biðla til afkomenda Flugumanna Veiði Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði
Nýr listi frá Landssambandi Veiðifélaga gefur ekkert til kynna ennþá hvernig sumarið verður enda er ennþá beðið eftir smálaxagöngunum. Það sem af er sumri er Þverá/Kjarrá með mestu veiðina eða 171 lax á 14 stangir og þar hefur aukið líf verið að færst í ánna með fylgjandi hækkandi veiðitölum. Norðurá og Blanda koma fast á eftir en þessar þrjár ár eru þær sem opna fyrstar og eiga snemmgengna stofna svo það kemur ekki mikið á óvart. Árnar fóru flestar þokkalega af stað en eins og venjulega detta þær aðeins niður á þessum tíma en það sem sparkar þeim aftur í gang eru eins árs laxagöngurnar sem venjulega fylla árnar af laxi á fáum dögum. Topp 10 listinn er hér að neðan en heildarlistinn frá Landssambandi veiðifélaga er á www.angling.isVeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2014Þverá + Kjarará24. 6. 2015171141195Norðurá24. 6. 201515512924Blanda24. 6. 201512441931Haffjarðará24. 6. 2015456821Miðfjarðará24. 6. 20154261694Laxá í Aðaldal24. 6. 20152112849Elliðaárnar.24. 6. 2015176457Laxá í Kjós24. 6. 2015158605Vatnsdalsá í Húnaþingi24. 6. 2015156765Víðidalsá24. 6. 2015138692
Stangveiði Mest lesið Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Hættið að skarka utanvega á veiðislóð! Veiði 120 laxar á land í Norðurá í gær Veiði Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði Hver er besta haustflugan í laxinn? Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði Góð kvöldveiði í Kleifarvatni Veiði Biðla til afkomenda Flugumanna Veiði Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði