Hollenskt úrvalsdeildarlið búið að bjóða í Hannes Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2015 16:44 Hannes Þór Halldórsson vill komast í hollensku úrvalsdeildina. vísir/andri marinó Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, gæti spilað í hollensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Hannes staðfesti við Akraborgina á X977 í dag að norska B-deildarliðinu Sandnes Ulf, sem hann leikur með, hefði borist tilboð frá félagi úr hollensku úrvalsdeildinni. „Nú eru tvö tilboð inn á borði hjá félaginu. Það er annars vegar frá tyrkneska félaginu sem nefnt hefur verið og svo annað sem kom nýlega. Það er frá Hollandi,“ sagði Hannes Þór í Akraborginni. „Þetta er virkilega spennandi fyrir mig. Ég er búinn að fara þarna út og kíkja á þetta allt saman. Nú vonast ég bara til þess að það komi lending í þetta mál á allra næstu dögum,“ sagði markvörðurinn. Þó tilboðin séu inn á borði hjá norska félaginu er óvíst hvort það láti landsliðsmarkvörðinn fara fyrir það fé sem boðið er. „Tilboð hljómar vel, en það er spurning hvort þetta sé eitthvað sem menn sætta sig við hérna. Ég hef samt gert mönnum það algjörlega ljóst hvað ég vil gera þannig nú sest ég niður með mínum mönnum og skoða framhaldið,“ sagði Hannes Þór Halldórsson. Hann vann tvo Íslandsmeistaratitla með KR áður en hann fór til Sandnes í úrvalsdeildina í fyrra. Liðið féll í B-deildina en Hannes hélt áfram hjá félaginu. Hannes er búinn að spila alla leiki liðsins í B-deildinni í sumar eða þrettán talsins og fá á sig aðeins 15 mörk. Hannes Þór hefur spilað frábærlega fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM 2016, en hann er aðeins búinn að fá á sig þrjú mörk í sex leikjum. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hannes býst við að fara í sumar: „Það eru enn ljón í veginum“ 25. júní 2015 07:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, gæti spilað í hollensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Hannes staðfesti við Akraborgina á X977 í dag að norska B-deildarliðinu Sandnes Ulf, sem hann leikur með, hefði borist tilboð frá félagi úr hollensku úrvalsdeildinni. „Nú eru tvö tilboð inn á borði hjá félaginu. Það er annars vegar frá tyrkneska félaginu sem nefnt hefur verið og svo annað sem kom nýlega. Það er frá Hollandi,“ sagði Hannes Þór í Akraborginni. „Þetta er virkilega spennandi fyrir mig. Ég er búinn að fara þarna út og kíkja á þetta allt saman. Nú vonast ég bara til þess að það komi lending í þetta mál á allra næstu dögum,“ sagði markvörðurinn. Þó tilboðin séu inn á borði hjá norska félaginu er óvíst hvort það láti landsliðsmarkvörðinn fara fyrir það fé sem boðið er. „Tilboð hljómar vel, en það er spurning hvort þetta sé eitthvað sem menn sætta sig við hérna. Ég hef samt gert mönnum það algjörlega ljóst hvað ég vil gera þannig nú sest ég niður með mínum mönnum og skoða framhaldið,“ sagði Hannes Þór Halldórsson. Hann vann tvo Íslandsmeistaratitla með KR áður en hann fór til Sandnes í úrvalsdeildina í fyrra. Liðið féll í B-deildina en Hannes hélt áfram hjá félaginu. Hannes er búinn að spila alla leiki liðsins í B-deildinni í sumar eða þrettán talsins og fá á sig aðeins 15 mörk. Hannes Þór hefur spilað frábærlega fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM 2016, en hann er aðeins búinn að fá á sig þrjú mörk í sex leikjum.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hannes býst við að fara í sumar: „Það eru enn ljón í veginum“ 25. júní 2015 07:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira