Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Rikka skrifar 12. júní 2015 14:00 Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu4 stk græn epli100 gr smjör (við stofuhita)2 msk púðursykur50 gr hnetusmjör (við stofuhita)60 gr mjólkursúkkulaði ,Milk of Madagascar súkkulaði 45 %4 msk smjör (við stofuhita)4 tsk kanilsykur (kanill og hrásykur)100 gr salthnetur (saxaðar)4 kúlur vanilluís Skerið toppinn af eplunum og setjið til hliðar. Skerið kjarnann úr með parísarjárni og gerið litla holu inn í eplið. Hrærið saman smjörið, hnetusmjörið og púðursykurinn í 2-3 mín. Skerið súkkulaðið fínt niður og blandið saman við smjörið, hnetusmjörið og púðursykurinn. Fyllið eplin með fyllingunni og setjið toppinn af eplinu yfir. Rífið niður álpappír í hæfilegri stærð til að hylja allt eplið. Smyrjið með ca. 1 msk af smjöri og tsk. af kanilsykri hvert og eitt. Vefjið hverju epli fyrir sig inn í álpappírinn. Setjið á heitt grillið í 25 mín. Takið úr álpappírnum og berið fram með vanilluísnum og salthnetunum. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens. 24. febrúar 2015 15:45 Ólífukökur úr Eldhúsinu hans Eyþórs Í síðasta þætti Elhússins hans Eyþór var aðaláherslan lögð á ólífur. Í þessu smákökum er bæði að finna ólífuolíu sem og ólífurnar sjálfar. Þær eru mjög skemmtilegar og alveg tilvaldar með ísköldu freyðivíni. 2. mars 2015 11:00 Hindberjahrákaka með pekanhnetubotni Þessi væri flott í kaffiboðinu á sunnudaginn 6. mars 2015 13:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu4 stk græn epli100 gr smjör (við stofuhita)2 msk púðursykur50 gr hnetusmjör (við stofuhita)60 gr mjólkursúkkulaði ,Milk of Madagascar súkkulaði 45 %4 msk smjör (við stofuhita)4 tsk kanilsykur (kanill og hrásykur)100 gr salthnetur (saxaðar)4 kúlur vanilluís Skerið toppinn af eplunum og setjið til hliðar. Skerið kjarnann úr með parísarjárni og gerið litla holu inn í eplið. Hrærið saman smjörið, hnetusmjörið og púðursykurinn í 2-3 mín. Skerið súkkulaðið fínt niður og blandið saman við smjörið, hnetusmjörið og púðursykurinn. Fyllið eplin með fyllingunni og setjið toppinn af eplinu yfir. Rífið niður álpappír í hæfilegri stærð til að hylja allt eplið. Smyrjið með ca. 1 msk af smjöri og tsk. af kanilsykri hvert og eitt. Vefjið hverju epli fyrir sig inn í álpappírinn. Setjið á heitt grillið í 25 mín. Takið úr álpappírnum og berið fram með vanilluísnum og salthnetunum.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens. 24. febrúar 2015 15:45 Ólífukökur úr Eldhúsinu hans Eyþórs Í síðasta þætti Elhússins hans Eyþór var aðaláherslan lögð á ólífur. Í þessu smákökum er bæði að finna ólífuolíu sem og ólífurnar sjálfar. Þær eru mjög skemmtilegar og alveg tilvaldar með ísköldu freyðivíni. 2. mars 2015 11:00 Hindberjahrákaka með pekanhnetubotni Þessi væri flott í kaffiboðinu á sunnudaginn 6. mars 2015 13:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens. 24. febrúar 2015 15:45
Ólífukökur úr Eldhúsinu hans Eyþórs Í síðasta þætti Elhússins hans Eyþór var aðaláherslan lögð á ólífur. Í þessu smákökum er bæði að finna ólífuolíu sem og ólífurnar sjálfar. Þær eru mjög skemmtilegar og alveg tilvaldar með ísköldu freyðivíni. 2. mars 2015 11:00
Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45