Filterinn fær fleiri „like“ Ritstjórn skrifar 13. júní 2015 10:00 Selfie drottningin Kim Kardashian notar oft filter. Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour
Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour