Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Ritstjórn skrifar 15. júní 2015 13:00 Sumar á Íslandi? Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour
Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour