Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. júní 2015 15:51 María Lilja hefur boðað til samstöðumótmæla í vikunni. Vísir/Aðsend/Facebook Lögbann á verkföll hjúkrunarfræðinga og nokkurra aðildarfélaga BHM sem starfa í heilbrigðisþjónustu er stríðsyfirlýsing frá feðraveldinu og aðför að kvennastéttum. Þetta segir María Lilja Þrastardóttir en hún hefur boðað til viðburðar þar sem hún hvetur konur til róttækra stuðningsaðgerða. Hún stingur upp á að konur leggi niður störf frá fimmtán mínútum til klukkustundar á dag klukkan ellefu alla vikuna. Leggur hún þá til að konur birti myndir og hugleiðingar á internetinu á þessum tíma undir myllumerkinu #kvennafrí2015. „Konur, þetta er árið okkar. Árið þar sem byltingar á byltingar ofan eiga sér stað í nafni kvenfrelsis. Árið hvar við stigum niður fæti og sýndum, sameinaðar, að við látum ekki kúga okkur lengur, ekki á neinu sviði. Og síðast en ekki síst, stórafmælisár kvennabaráttunnar,“ stendur í lýsingu á viðburðinum sem kallast Kvennafrí – samstöðu mótmæli með kvennastéttum. „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða. Fyrirvarinn er kannski lítill en ég held við getum þetta alveg. Við getum allavega ekki staðið aðgerðalausar á meðan ríkisstjórnin sendir kvennastéttum fingurinn líkt og hér var gert fyrir helgi. Við getum haft áhrif og núna er tíminn,“ skrifar María Lilja. Mótmælunum eða gjörningnum lýkur svo á föstudaginn 19. júní. Viðburðinn má nálgast hér. „Aðför ríkisstjórnarinnar að kvennastéttum með nýsamþykktu lögbanni ber að túlka sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu. Og nú á tímum þar sem samtakamáttur og kraftur einkennir kvennabaráttuna sem aldrei fyrr getum við ekki látið þetta líðast.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18 Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28. maí 2015 07:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lögbann á verkföll hjúkrunarfræðinga og nokkurra aðildarfélaga BHM sem starfa í heilbrigðisþjónustu er stríðsyfirlýsing frá feðraveldinu og aðför að kvennastéttum. Þetta segir María Lilja Þrastardóttir en hún hefur boðað til viðburðar þar sem hún hvetur konur til róttækra stuðningsaðgerða. Hún stingur upp á að konur leggi niður störf frá fimmtán mínútum til klukkustundar á dag klukkan ellefu alla vikuna. Leggur hún þá til að konur birti myndir og hugleiðingar á internetinu á þessum tíma undir myllumerkinu #kvennafrí2015. „Konur, þetta er árið okkar. Árið þar sem byltingar á byltingar ofan eiga sér stað í nafni kvenfrelsis. Árið hvar við stigum niður fæti og sýndum, sameinaðar, að við látum ekki kúga okkur lengur, ekki á neinu sviði. Og síðast en ekki síst, stórafmælisár kvennabaráttunnar,“ stendur í lýsingu á viðburðinum sem kallast Kvennafrí – samstöðu mótmæli með kvennastéttum. „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða. Fyrirvarinn er kannski lítill en ég held við getum þetta alveg. Við getum allavega ekki staðið aðgerðalausar á meðan ríkisstjórnin sendir kvennastéttum fingurinn líkt og hér var gert fyrir helgi. Við getum haft áhrif og núna er tíminn,“ skrifar María Lilja. Mótmælunum eða gjörningnum lýkur svo á föstudaginn 19. júní. Viðburðinn má nálgast hér. „Aðför ríkisstjórnarinnar að kvennastéttum með nýsamþykktu lögbanni ber að túlka sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu. Og nú á tímum þar sem samtakamáttur og kraftur einkennir kvennabaráttuna sem aldrei fyrr getum við ekki látið þetta líðast.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18 Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28. maí 2015 07:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18
Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28. maí 2015 07:30