Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. júní 2015 15:51 María Lilja hefur boðað til samstöðumótmæla í vikunni. Vísir/Aðsend/Facebook Lögbann á verkföll hjúkrunarfræðinga og nokkurra aðildarfélaga BHM sem starfa í heilbrigðisþjónustu er stríðsyfirlýsing frá feðraveldinu og aðför að kvennastéttum. Þetta segir María Lilja Þrastardóttir en hún hefur boðað til viðburðar þar sem hún hvetur konur til róttækra stuðningsaðgerða. Hún stingur upp á að konur leggi niður störf frá fimmtán mínútum til klukkustundar á dag klukkan ellefu alla vikuna. Leggur hún þá til að konur birti myndir og hugleiðingar á internetinu á þessum tíma undir myllumerkinu #kvennafrí2015. „Konur, þetta er árið okkar. Árið þar sem byltingar á byltingar ofan eiga sér stað í nafni kvenfrelsis. Árið hvar við stigum niður fæti og sýndum, sameinaðar, að við látum ekki kúga okkur lengur, ekki á neinu sviði. Og síðast en ekki síst, stórafmælisár kvennabaráttunnar,“ stendur í lýsingu á viðburðinum sem kallast Kvennafrí – samstöðu mótmæli með kvennastéttum. „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða. Fyrirvarinn er kannski lítill en ég held við getum þetta alveg. Við getum allavega ekki staðið aðgerðalausar á meðan ríkisstjórnin sendir kvennastéttum fingurinn líkt og hér var gert fyrir helgi. Við getum haft áhrif og núna er tíminn,“ skrifar María Lilja. Mótmælunum eða gjörningnum lýkur svo á föstudaginn 19. júní. Viðburðinn má nálgast hér. „Aðför ríkisstjórnarinnar að kvennastéttum með nýsamþykktu lögbanni ber að túlka sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu. Og nú á tímum þar sem samtakamáttur og kraftur einkennir kvennabaráttuna sem aldrei fyrr getum við ekki látið þetta líðast.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18 Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28. maí 2015 07:30 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Lögbann á verkföll hjúkrunarfræðinga og nokkurra aðildarfélaga BHM sem starfa í heilbrigðisþjónustu er stríðsyfirlýsing frá feðraveldinu og aðför að kvennastéttum. Þetta segir María Lilja Þrastardóttir en hún hefur boðað til viðburðar þar sem hún hvetur konur til róttækra stuðningsaðgerða. Hún stingur upp á að konur leggi niður störf frá fimmtán mínútum til klukkustundar á dag klukkan ellefu alla vikuna. Leggur hún þá til að konur birti myndir og hugleiðingar á internetinu á þessum tíma undir myllumerkinu #kvennafrí2015. „Konur, þetta er árið okkar. Árið þar sem byltingar á byltingar ofan eiga sér stað í nafni kvenfrelsis. Árið hvar við stigum niður fæti og sýndum, sameinaðar, að við látum ekki kúga okkur lengur, ekki á neinu sviði. Og síðast en ekki síst, stórafmælisár kvennabaráttunnar,“ stendur í lýsingu á viðburðinum sem kallast Kvennafrí – samstöðu mótmæli með kvennastéttum. „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða. Fyrirvarinn er kannski lítill en ég held við getum þetta alveg. Við getum allavega ekki staðið aðgerðalausar á meðan ríkisstjórnin sendir kvennastéttum fingurinn líkt og hér var gert fyrir helgi. Við getum haft áhrif og núna er tíminn,“ skrifar María Lilja. Mótmælunum eða gjörningnum lýkur svo á föstudaginn 19. júní. Viðburðinn má nálgast hér. „Aðför ríkisstjórnarinnar að kvennastéttum með nýsamþykktu lögbanni ber að túlka sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu. Og nú á tímum þar sem samtakamáttur og kraftur einkennir kvennabaráttuna sem aldrei fyrr getum við ekki látið þetta líðast.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18 Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28. maí 2015 07:30 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18
Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28. maí 2015 07:30