Tiger: Stundum verður maður að breyta til Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2015 14:30 Tiger Woods er ekki líklegur til árangurs um helgina. vísir/getty Opna bandaríska meistaramótið í golfi hefst í dag á Chambers Bay-vellinum í Seattle og er búist við spennandi keppni á nýjum strandvelli. Tiger Woods mætir til leiks í 195. sæti heimslistans, en hann hefur aldrei verið neðar á heimslistanum. Hann hefur ekki unnið risamót í sjö ár eða síðan hann fagnaði sigri á US Open árið 2008 og mætir til leiks eftir að fara hring á Memorial-mótinu í Ohio á dögunum á 85 höggum. Tiger hefur verið að breyta sveiflunni sinni mikið undanfarni misseri og segist vera að ganga í gegnum erfiða tíma til að upplifa þá góðu aftur. „Þegar ég hef gert breytingar hef ég komist í gegnum þær og það hefur hjálpað til lengri tíma litið. Ég varð að taka ákvörðun og það gerði ég,“ segir Tiger. „Þetta ár hefur svo sannarlega verið erfitt en stundum verður maður bara að breyta til. Það var erfitt að fara í gegnum það sem ég gerði á Torrey Pines og í Phoenix en að koma til baka á Masters-mótinu og spila ágætlega þar gaf mér mikið sjálfstraust,“ segir Tiger Woods.Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Opna bandaríska meistaramótið í golfi hefst í dag á Chambers Bay-vellinum í Seattle og er búist við spennandi keppni á nýjum strandvelli. Tiger Woods mætir til leiks í 195. sæti heimslistans, en hann hefur aldrei verið neðar á heimslistanum. Hann hefur ekki unnið risamót í sjö ár eða síðan hann fagnaði sigri á US Open árið 2008 og mætir til leiks eftir að fara hring á Memorial-mótinu í Ohio á dögunum á 85 höggum. Tiger hefur verið að breyta sveiflunni sinni mikið undanfarni misseri og segist vera að ganga í gegnum erfiða tíma til að upplifa þá góðu aftur. „Þegar ég hef gert breytingar hef ég komist í gegnum þær og það hefur hjálpað til lengri tíma litið. Ég varð að taka ákvörðun og það gerði ég,“ segir Tiger. „Þetta ár hefur svo sannarlega verið erfitt en stundum verður maður bara að breyta til. Það var erfitt að fara í gegnum það sem ég gerði á Torrey Pines og í Phoenix en að koma til baka á Masters-mótinu og spila ágætlega þar gaf mér mikið sjálfstraust,“ segir Tiger Woods.Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira