Pínleg byrjun Tiger á Opna bandaríska 19. júní 2015 06:17 Tiger Woods átti slæman dag. Vísir/Getty Chambers Bay völlurinn sýndi allar sínar hættulegustu hliðar á fyrsta hring á US Open sem hófst í dag en margir af bestu kylfingum heims áttu í stökustu vandræðum með hörðu flatirnar, djúpu glompurnar og vindinn sem blés við strendur Seattle á þessum glæsilega strandavelli. Henrik Stenson og Dustin Johnson deila forystusætinu eftir fyrsta hring sem þeir léku á 65 höggum eða fimm undir pari en sá síðarnefndi lék frábært golf í dag og hefði hæglega getað komið inn á færri höggum ef pútterin hefði verið heitari. Bandaríska ungstirnið Patrick Reed kemur einn í þriðja sæti á fjórum höggum undir pari en nokkrir kylfingar deila fjórða sætinu á þremur undir. Meðal þeirra kylfinga sem áttu í vandræðum í dag voru Martin Kaymer og Rory McIlroy en þeir léku á 72 höggum eða tveimur yfir pari. Vandræði McIlroy voru flest öll á flötunum en hann missti hvert púttið á fætur öðru á fyrsta hring. Þá halda erfileikar Tiger Woods áfram en hann lék sinn versta hring á ferlinum í US Open. Það var oft á tíðum pínlegt að horfa á Woods klúðra hverju högginu á fætur öðru en hann lék á 80 höggum eða tíu yfir pari og situr meðal neðstu manna á skortöflunni. Annar hringur verður í beinni útsendingu frá klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Chambers Bay völlurinn sýndi allar sínar hættulegustu hliðar á fyrsta hring á US Open sem hófst í dag en margir af bestu kylfingum heims áttu í stökustu vandræðum með hörðu flatirnar, djúpu glompurnar og vindinn sem blés við strendur Seattle á þessum glæsilega strandavelli. Henrik Stenson og Dustin Johnson deila forystusætinu eftir fyrsta hring sem þeir léku á 65 höggum eða fimm undir pari en sá síðarnefndi lék frábært golf í dag og hefði hæglega getað komið inn á færri höggum ef pútterin hefði verið heitari. Bandaríska ungstirnið Patrick Reed kemur einn í þriðja sæti á fjórum höggum undir pari en nokkrir kylfingar deila fjórða sætinu á þremur undir. Meðal þeirra kylfinga sem áttu í vandræðum í dag voru Martin Kaymer og Rory McIlroy en þeir léku á 72 höggum eða tveimur yfir pari. Vandræði McIlroy voru flest öll á flötunum en hann missti hvert púttið á fætur öðru á fyrsta hring. Þá halda erfileikar Tiger Woods áfram en hann lék sinn versta hring á ferlinum í US Open. Það var oft á tíðum pínlegt að horfa á Woods klúðra hverju högginu á fætur öðru en hann lék á 80 höggum eða tíu yfir pari og situr meðal neðstu manna á skortöflunni. Annar hringur verður í beinni útsendingu frá klukkan 17:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira