Kallaðu mig Caitlyn Jenner Ritstjórn skrifar 1. júní 2015 16:53 Forsíðustúlkan Caitlyn Jenner Mynd/skjáskot Vanity Fair Caitlyn Jenner prýðir forsíðu júlí blaðs Vanity Fair. Caitlyn, sem áður hét Bruce Jenner, sat fyrir hjá ljósmyndaranum Annie Leibovitz. Myndirnar voru teknar á heimili hennar í Malibu í Kaliforníu. Er þetta í fyrsta sinn sem Caitlyn kemur fram. "Ég er ekki að gera þetta til þess að vekja athygli, ég er að gera þetta til þess að lifa," segir Jenner meðal annars í forsíðuviðtalinu sem Pulitzer verðlaunablaðamaðurinn Buzz Bissinger tók. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-myndband sem tekið var bakvið tjöldin við tökur á forsíðunni. Forsíðan sem hefur vakið mikla athygli í dag. Watch Caitlyn Jenner pose for Annie Leibovitz in this exclusive behind-the-scenes video. Visit VF.com to watch the entire video, and tap the link in the bio to download the full article now. Video by @Jerelk. #CallMeCaitlyn A video posted by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 1, 2015 at 9:16am PDT Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour
Caitlyn Jenner prýðir forsíðu júlí blaðs Vanity Fair. Caitlyn, sem áður hét Bruce Jenner, sat fyrir hjá ljósmyndaranum Annie Leibovitz. Myndirnar voru teknar á heimili hennar í Malibu í Kaliforníu. Er þetta í fyrsta sinn sem Caitlyn kemur fram. "Ég er ekki að gera þetta til þess að vekja athygli, ég er að gera þetta til þess að lifa," segir Jenner meðal annars í forsíðuviðtalinu sem Pulitzer verðlaunablaðamaðurinn Buzz Bissinger tók. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-myndband sem tekið var bakvið tjöldin við tökur á forsíðunni. Forsíðan sem hefur vakið mikla athygli í dag. Watch Caitlyn Jenner pose for Annie Leibovitz in this exclusive behind-the-scenes video. Visit VF.com to watch the entire video, and tap the link in the bio to download the full article now. Video by @Jerelk. #CallMeCaitlyn A video posted by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 1, 2015 at 9:16am PDT
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour