Kallaðu mig Caitlyn Jenner Ritstjórn skrifar 1. júní 2015 16:53 Forsíðustúlkan Caitlyn Jenner Mynd/skjáskot Vanity Fair Caitlyn Jenner prýðir forsíðu júlí blaðs Vanity Fair. Caitlyn, sem áður hét Bruce Jenner, sat fyrir hjá ljósmyndaranum Annie Leibovitz. Myndirnar voru teknar á heimili hennar í Malibu í Kaliforníu. Er þetta í fyrsta sinn sem Caitlyn kemur fram. "Ég er ekki að gera þetta til þess að vekja athygli, ég er að gera þetta til þess að lifa," segir Jenner meðal annars í forsíðuviðtalinu sem Pulitzer verðlaunablaðamaðurinn Buzz Bissinger tók. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-myndband sem tekið var bakvið tjöldin við tökur á forsíðunni. Forsíðan sem hefur vakið mikla athygli í dag. Watch Caitlyn Jenner pose for Annie Leibovitz in this exclusive behind-the-scenes video. Visit VF.com to watch the entire video, and tap the link in the bio to download the full article now. Video by @Jerelk. #CallMeCaitlyn A video posted by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 1, 2015 at 9:16am PDT Mest lesið Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour
Caitlyn Jenner prýðir forsíðu júlí blaðs Vanity Fair. Caitlyn, sem áður hét Bruce Jenner, sat fyrir hjá ljósmyndaranum Annie Leibovitz. Myndirnar voru teknar á heimili hennar í Malibu í Kaliforníu. Er þetta í fyrsta sinn sem Caitlyn kemur fram. "Ég er ekki að gera þetta til þess að vekja athygli, ég er að gera þetta til þess að lifa," segir Jenner meðal annars í forsíðuviðtalinu sem Pulitzer verðlaunablaðamaðurinn Buzz Bissinger tók. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-myndband sem tekið var bakvið tjöldin við tökur á forsíðunni. Forsíðan sem hefur vakið mikla athygli í dag. Watch Caitlyn Jenner pose for Annie Leibovitz in this exclusive behind-the-scenes video. Visit VF.com to watch the entire video, and tap the link in the bio to download the full article now. Video by @Jerelk. #CallMeCaitlyn A video posted by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 1, 2015 at 9:16am PDT
Mest lesið Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour