Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 2. júní 2015 20:00 Charlotte Tilbury ásamt konunum í lífi sínu. Förðunarmeistarinn, eða hreinlega drottningin, Charlotte Tilbury kynnti til sögunnar förðunarherferðina Smokey eye 'till I die í dag. Charlotte hefur slegið í gegn undanfarið með förðunarvörum sínum, en þær þykja einstaklega glæsilegar og góðar. Í smokey herferðinni fékk hún konurnar í sinni nánustu fjölskyldu til þess að sitja fyrir; mömmu sína, systur og tvær frænkur. Slagorð herferðarinnar er að þú getir verið glæsileg með smokey förðun á hvaða aldri sem er og það fari öllum konum vel. Hægt er að fylgjast með Charlotte á instagram síðu hennar hér en meðal viðskiptavina hennar eru stjörnur á borð við Rihanna, Sienna Miller og Amal Clooney. Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
Förðunarmeistarinn, eða hreinlega drottningin, Charlotte Tilbury kynnti til sögunnar förðunarherferðina Smokey eye 'till I die í dag. Charlotte hefur slegið í gegn undanfarið með förðunarvörum sínum, en þær þykja einstaklega glæsilegar og góðar. Í smokey herferðinni fékk hún konurnar í sinni nánustu fjölskyldu til þess að sitja fyrir; mömmu sína, systur og tvær frænkur. Slagorð herferðarinnar er að þú getir verið glæsileg með smokey förðun á hvaða aldri sem er og það fari öllum konum vel. Hægt er að fylgjast með Charlotte á instagram síðu hennar hér en meðal viðskiptavina hennar eru stjörnur á borð við Rihanna, Sienna Miller og Amal Clooney.
Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour