Barbie komin í flatbotna 3. júní 2015 21:00 Barbie í flatbotna skóm. Barbie dúkkan stendur svo sannarlega á tímamótum. Dúkkan, sem alla tíð hefur verið með fót gerðan fyrir hælaskó, getur nú loksins staðið í báðar fætur, eða hefur valmöguleikann til þess. Nú hefur liðamótum verið bætt við ökklann á dúkkunni, sem gerir það að verkum að hún getur þá bæði verið í hælum og flatbotna skóm. Þetta telst því vera stórt feminískt skref fyrir dúkkuna, eða réttara sagt eigendur hennar, þar sem hún getur loksins valið sjálf hverskonar skó hún kýs. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour
Barbie dúkkan stendur svo sannarlega á tímamótum. Dúkkan, sem alla tíð hefur verið með fót gerðan fyrir hælaskó, getur nú loksins staðið í báðar fætur, eða hefur valmöguleikann til þess. Nú hefur liðamótum verið bætt við ökklann á dúkkunni, sem gerir það að verkum að hún getur þá bæði verið í hælum og flatbotna skóm. Þetta telst því vera stórt feminískt skref fyrir dúkkuna, eða réttara sagt eigendur hennar, þar sem hún getur loksins valið sjálf hverskonar skó hún kýs.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour