Bankastjóri MP: „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. júní 2015 19:04 Sigurður Atli segir bankann ekki njóta góðs af tengslum við Sigmund Davíð Mynd/MP banki Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, segir að bankinn hafi ekki notið góðs af tengslum sínum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Bankinn sendi fyrr í kvöld frá sér yfirlýsingum þar sem segir að bankinn vinni í öllum tilvikum í samræmi við lög. Í samtali við Vísi í kvöld segir hann tengslin ekki hafa áhrif. „Það er auðvitað bara af og frá að ég eða MP banki höfum notið þess með einhverjum hætti eða forsætisráðherra hafi á einhvern hátt beitt sé rí þágu bankans,“ segir hann. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að hótun sem fólst í fjárkúgunarbréfi sem barst Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra síðastliðinn fimmtudag hafi snúið að því að gera meinta íhlutun ráðherrans við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar yrðu gerð opinber. Málið hefur verið til rannsóknar hjá lögreglu síðustu daga. „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um mál sem er í lögreglurannsókn,“ segir Sigurður Atli aðspurður hvort lögreglan hafi verið í sambandi við bankann vegna málsins. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja Sigmund Davíð við Pressuna, Björn Inga Hrafnsson eða önnur tengd fyrir tæki. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31 Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, segir að bankinn hafi ekki notið góðs af tengslum sínum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Bankinn sendi fyrr í kvöld frá sér yfirlýsingum þar sem segir að bankinn vinni í öllum tilvikum í samræmi við lög. Í samtali við Vísi í kvöld segir hann tengslin ekki hafa áhrif. „Það er auðvitað bara af og frá að ég eða MP banki höfum notið þess með einhverjum hætti eða forsætisráðherra hafi á einhvern hátt beitt sé rí þágu bankans,“ segir hann. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að hótun sem fólst í fjárkúgunarbréfi sem barst Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra síðastliðinn fimmtudag hafi snúið að því að gera meinta íhlutun ráðherrans við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar yrðu gerð opinber. Málið hefur verið til rannsóknar hjá lögreglu síðustu daga. „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um mál sem er í lögreglurannsókn,“ segir Sigurður Atli aðspurður hvort lögreglan hafi verið í sambandi við bankann vegna málsins. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja Sigmund Davíð við Pressuna, Björn Inga Hrafnsson eða önnur tengd fyrir tæki.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31 Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31
Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08