Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour