Ég er glamorous! Ritstjórn skrifar 5. júní 2015 12:00 Amy Schumer „Ég er 72 kíló núna og ég get náð mér í hvaða gaur sem er núna. Það er alveg satt“ sagði uppistandarinn Amy Schumer í þakkarræðu sinni þegar hún tók við verðlaunum á Glamour awards í London. Verðlaunin fékk hún fyrir að vera brautryðjandi ársins. Ræðan var reyndar meira lík uppistandi en þakkarræðu nokkurntíma þegar hún lýsti því á skemmtilegan hátt hvernig hún hefði sem bar misst báðar framtennurnar í sömu viku og hún byrjaði fyrst á blæðingum. En sjón er sögu ríkari, góða skemmtun! Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour
„Ég er 72 kíló núna og ég get náð mér í hvaða gaur sem er núna. Það er alveg satt“ sagði uppistandarinn Amy Schumer í þakkarræðu sinni þegar hún tók við verðlaunum á Glamour awards í London. Verðlaunin fékk hún fyrir að vera brautryðjandi ársins. Ræðan var reyndar meira lík uppistandi en þakkarræðu nokkurntíma þegar hún lýsti því á skemmtilegan hátt hvernig hún hefði sem bar misst báðar framtennurnar í sömu viku og hún byrjaði fyrst á blæðingum. En sjón er sögu ríkari, góða skemmtun!
Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour