Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Ritstjórn skrifar 5. júní 2015 15:00 Vlada Roslyakova Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour
Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour