Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Ritstjórn skrifar 5. júní 2015 15:00 Vlada Roslyakova Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour
Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour