Kjólaflóð á Tony Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 19:00 Rauði dregillinn var glæsilegur í gærkvöldi. Bandarísku sviðslistaverðlaunin, Tony Awards, fóru fram í Radio City Music Hall í New York í gærkvöldi. Rauði dregillinn var glæsilegur venju samkvæmt og stjörnurnar fjölmenntu. Meðal vinningshafa voru leikritið Fun Home sem var valið besti söngleikurinn, The Curious Incident of the Dog in the Night-Time besta verkið, Kelli O’Hara var valin besta leikkonan fyrir frammstöðu sína í leikritinu The King And I, Michael Cerveris var leikari ársins og Helen Mirren var leikkona ársins fyrir verkið The Audience. Hér má sjá uppáhaldskjóla Glamour frá dreglinum: Bella Hadid í Prabal Gurung.Carey Mulligan í Balenciaga.Vanessa Hudgens í Naeem Kahn.Joan Smalls í Givenchy.Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein.Söngkonan Kiesza í Altuzarra.Jennifer Lopez í Valentino kjól.Taylor Schilling í kjól frá Michael Kors.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Róninn Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour
Bandarísku sviðslistaverðlaunin, Tony Awards, fóru fram í Radio City Music Hall í New York í gærkvöldi. Rauði dregillinn var glæsilegur venju samkvæmt og stjörnurnar fjölmenntu. Meðal vinningshafa voru leikritið Fun Home sem var valið besti söngleikurinn, The Curious Incident of the Dog in the Night-Time besta verkið, Kelli O’Hara var valin besta leikkonan fyrir frammstöðu sína í leikritinu The King And I, Michael Cerveris var leikari ársins og Helen Mirren var leikkona ársins fyrir verkið The Audience. Hér má sjá uppáhaldskjóla Glamour frá dreglinum: Bella Hadid í Prabal Gurung.Carey Mulligan í Balenciaga.Vanessa Hudgens í Naeem Kahn.Joan Smalls í Givenchy.Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein.Söngkonan Kiesza í Altuzarra.Jennifer Lopez í Valentino kjól.Taylor Schilling í kjól frá Michael Kors.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Róninn Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour