Sáttanefndin slegin út af borðinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júní 2015 11:22 BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu í morgun með fulltrúum ríkisstjórnarinnar vegna myndun sáttanefndar. vísir/pjetur Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. Þetta staðfestir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga en RÚV greindi fyrst frá málinu. Félögin tvö funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í velferðarráðuneytinu í morgun. „Það var sameiginleg niðurstaða fundarins að sáttanefnd hefði í raun ekkert nýtt fram að færa umfram ríkissáttasemjara. Í lögum er skýrt hvaða vald ríkissáttasemjari hefur og eitt af því sem hann getur gert er að kalla til sín aðila til að miðla málum. Sáttanefnd er í raun bara ein útfærsla þar sem ríkissáttasemjari er tekinn frá og settir inn þrír aðilar sem eru eins og ríkissáttasemjari.“ Ólafur segir að fólk hafi verið sammála um það, eftir að hafa rætt málið í þaula, að betra væri að hafa ríkissáttasemjara áfram að stjórna viðræðunum enda er hann inni í málunum. Aðspurður segir ríkissáttasemjara ekki hvorki hafa verið á fundinum í morgun né hafa komið að ákvörðuninni um sáttanefndina.En hefur verið boðað til einhverra funda í deilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins í dag eða vikunni? „Nei, það hefur ekki verið gert. En ég mun funda með minni samninganefnd í dag þar sem við förum yfir stöðu mála.“ Tengdar fréttir Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Skipun sáttanefndar til þess fallin að tefja lausn kjaradeilunnar 6. júní 2015 19:30 Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14 "Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37 Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. Þetta staðfestir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga en RÚV greindi fyrst frá málinu. Félögin tvö funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í velferðarráðuneytinu í morgun. „Það var sameiginleg niðurstaða fundarins að sáttanefnd hefði í raun ekkert nýtt fram að færa umfram ríkissáttasemjara. Í lögum er skýrt hvaða vald ríkissáttasemjari hefur og eitt af því sem hann getur gert er að kalla til sín aðila til að miðla málum. Sáttanefnd er í raun bara ein útfærsla þar sem ríkissáttasemjari er tekinn frá og settir inn þrír aðilar sem eru eins og ríkissáttasemjari.“ Ólafur segir að fólk hafi verið sammála um það, eftir að hafa rætt málið í þaula, að betra væri að hafa ríkissáttasemjara áfram að stjórna viðræðunum enda er hann inni í málunum. Aðspurður segir ríkissáttasemjara ekki hvorki hafa verið á fundinum í morgun né hafa komið að ákvörðuninni um sáttanefndina.En hefur verið boðað til einhverra funda í deilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins í dag eða vikunni? „Nei, það hefur ekki verið gert. En ég mun funda með minni samninganefnd í dag þar sem við förum yfir stöðu mála.“
Tengdar fréttir Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Skipun sáttanefndar til þess fallin að tefja lausn kjaradeilunnar 6. júní 2015 19:30 Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14 "Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37 Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00
Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14
"Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37
Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05