Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júní 2015 14:00 Viðar Örn Kjartansson, Theodór Elmar Bjarnason, Birkir Bjarnason og Ragnar Sigurðsson sparka bolta á milli. vísir/valli Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í morgun, en undirbúningur er í fullum gangi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi á föstudagskvöldið. Það var létt yfir mannskapnum, en fyrri hluti hópsins mætti klukkan 11.00 til að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfing hófst. Þeir sem „sluppu“ við viðtöl í dag verða svo til taks fyrir fjölmiðla á æfingu morgundagsins. Ísland og Tékkland eru efstu liðin í 1. riðli undankeppninnar, en sigur hjá Tékkum fer langt með að gulltryggja liðið til Frakklands enda er það taplaust. Sigur Íslands kemur strákunum okkar í frábæra stöðu.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Sjá einnig:Alfreð:Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annaðAri Freyr með á æfingu:Átti ekki nógu gott tímabilEiður Smári:Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppiRúrik:Alltaf einhverjar sögusagnir í gangiLars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ræða saman fyrir æfingu.vísir/valliJóhann Berg og Ragnar Sigurðsson setja á sig fúsur en Hallgrímur Jónasson og Elmar Bjarnason reima skó.vísir/valliRúnar Már Sigurjónsson, Sölvi Geir Ottesen og Birkir Már Sævarsson gefa á milli og Ari Freyr slæst í hópinn.vísir/valliLandsliðsfyrirliðinn Aron Einar einbeittur á svip á meðan aðrir gera sig klára.vísir/valliGylfi Þór Sigurðsson kátur fyrir æfingu.vísir/valliEmil Hallfreðsson er mættur eftir frábært tímabil á Ítalíu.vísir/valliAllt að verða klárt.vísir/valliEiður Smári í viðtali.vísir/valli EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í morgun, en undirbúningur er í fullum gangi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi á föstudagskvöldið. Það var létt yfir mannskapnum, en fyrri hluti hópsins mætti klukkan 11.00 til að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfing hófst. Þeir sem „sluppu“ við viðtöl í dag verða svo til taks fyrir fjölmiðla á æfingu morgundagsins. Ísland og Tékkland eru efstu liðin í 1. riðli undankeppninnar, en sigur hjá Tékkum fer langt með að gulltryggja liðið til Frakklands enda er það taplaust. Sigur Íslands kemur strákunum okkar í frábæra stöðu.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Sjá einnig:Alfreð:Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annaðAri Freyr með á æfingu:Átti ekki nógu gott tímabilEiður Smári:Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppiRúrik:Alltaf einhverjar sögusagnir í gangiLars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ræða saman fyrir æfingu.vísir/valliJóhann Berg og Ragnar Sigurðsson setja á sig fúsur en Hallgrímur Jónasson og Elmar Bjarnason reima skó.vísir/valliRúnar Már Sigurjónsson, Sölvi Geir Ottesen og Birkir Már Sævarsson gefa á milli og Ari Freyr slæst í hópinn.vísir/valliLandsliðsfyrirliðinn Aron Einar einbeittur á svip á meðan aðrir gera sig klára.vísir/valliGylfi Þór Sigurðsson kátur fyrir æfingu.vísir/valliEmil Hallfreðsson er mættur eftir frábært tímabil á Ítalíu.vísir/valliAllt að verða klárt.vísir/valliEiður Smári í viðtali.vísir/valli
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira