Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour