Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour