Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Róninn Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Róninn Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour