Dómarinn ruglaðist og tók markið af Fanndísi | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2015 09:30 Fanndís Friðriksdóttir. Vísir/Valli Breiðablik er á toppnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-1 útisigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í gær. Blikastúlkur hafa sex stig og tíu mörk eftir tvo leiki. Fanndís Friðriksdóttir var bæði með mark og stoðsendingu í þessum leik alveg eins og í fyrsta leiknum eða það er hjá öllum nema dómara leiksins. Á leiksskýrslu dómara er það nefnilega varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir sem er skráð fyrir fjórða marki Blika í þessum leik. Það mark skorar Fanndís hinsvegar á mjög laglegan hátt eftir að hafa fengið fyrirgjöf frá Ástu Eir Árnadóttur af hægri kantinum. Fanndís tók boltann laglega niður og afgreiddi hann síðan í fjærhornið af stönginni og inn. Mjög laglega gert eins og hin tvö mörkin hennar í fyrstu umferðinni.Sjá einnig:Fanndís með Messi-tilþrif í gær Vísir og Sporttv sýndu leik Aftureldingar og Breiðabliks beint í gær og Sporttv-menn hafa nú tekið saman mörkin úr leiknum í eitt myndband sem sjá má með því að smella hér. Mark Fanndísar kemur efir tvær og hálfa mínútu og það væri kannski gott ef einhver gæti bent dómara leiksins á að kíkja á það svo að Fanndís fái nú markið skráð á sig á leiksskýrslunni á úrslitasíðu KSÍ. Hér fyrir neðan má sjá leiksskýrsluna eftir að dómarinn hafði staðfest hana í gær. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Breiðablik er á toppnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-1 útisigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í gær. Blikastúlkur hafa sex stig og tíu mörk eftir tvo leiki. Fanndís Friðriksdóttir var bæði með mark og stoðsendingu í þessum leik alveg eins og í fyrsta leiknum eða það er hjá öllum nema dómara leiksins. Á leiksskýrslu dómara er það nefnilega varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir sem er skráð fyrir fjórða marki Blika í þessum leik. Það mark skorar Fanndís hinsvegar á mjög laglegan hátt eftir að hafa fengið fyrirgjöf frá Ástu Eir Árnadóttur af hægri kantinum. Fanndís tók boltann laglega niður og afgreiddi hann síðan í fjærhornið af stönginni og inn. Mjög laglega gert eins og hin tvö mörkin hennar í fyrstu umferðinni.Sjá einnig:Fanndís með Messi-tilþrif í gær Vísir og Sporttv sýndu leik Aftureldingar og Breiðabliks beint í gær og Sporttv-menn hafa nú tekið saman mörkin úr leiknum í eitt myndband sem sjá má með því að smella hér. Mark Fanndísar kemur efir tvær og hálfa mínútu og það væri kannski gott ef einhver gæti bent dómara leiksins á að kíkja á það svo að Fanndís fái nú markið skráð á sig á leiksskýrslunni á úrslitasíðu KSÍ. Hér fyrir neðan má sjá leiksskýrsluna eftir að dómarinn hafði staðfest hana í gær.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira