Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2015 16:01 „Það er svo mikil orka í loftinu að það er fáránlegt. Maður bara getur ekki verið kyrr,“ sagði Ásgeir. vísir/eurovisiontv „Takk fyrir,“ kallaði María Ólafsdóttir til ákafra áhorfenda eftir síðustu æfingu sína á stóra sviðinu í Vín í dag fyrir dómararennslið sem fram fer í kvöld. Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti atkvæðum í símakosningu og því kvöldið í kvöld afar mikilvægt fyrir íslenska hópinn.Rétt áður en hópurinn steig á svið.vísir/eurovisiontvStemningin var góð hjá íslenska hópnum sem segir andrúmsloftið rafmagnað. Stress sé aðeins farið að gera vart við sig en tilhlökkunin gríðarleg. „Það er svo mikil orka í loftinu að það er fáránlegt. Maður bara getur ekki verið kyrr,“ sagði Ásgeir Orri Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, þegar Davíð Lúther Sigurðarson hjá Silent náði af honum tali fyrir æfinguna í dag. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar hópurinn kom í höllina fyrir æfinguna og undirbjó sig fyrir æfinguna. Friðrik Dór, Selma Björnsdóttir, strákarnir í StopWaitGo og allur hópurinn er greinilega mjög vel stemmdur.María negldi æfinguna í dag af öryggi.Vísir/Eurovision„Við erum mjög ánægð með græna herbergið, við erum fyrir miðjum sal,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson lagahöfundur. Í lok myndbandsins stígur María síðan á sviðið og syngur lagið af miklu öryggi. Seinna undanúrslitakvöld Eurovision fer fram á morgun klukkan 19 og verður María tólfta á svið. Þá ræðst það hvort Íslendingar haldi áfram í aðalkeppnina á laugardag. Fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í gær og komust þá tíu þjóðir áfram af sextán. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir María og Frikki Dór tóku lagið hjá sendiherra Íslands María, Alma, Ásgeir, Friðrik Dór og Íris tóku nokkur lög fyrir gesti sendiherrans. 20. maí 2015 07:27 „Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“ „Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir. 19. maí 2015 12:00 Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20. maí 2015 14:22 Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. 19. maí 2015 18:00 Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Takk fyrir,“ kallaði María Ólafsdóttir til ákafra áhorfenda eftir síðustu æfingu sína á stóra sviðinu í Vín í dag fyrir dómararennslið sem fram fer í kvöld. Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti atkvæðum í símakosningu og því kvöldið í kvöld afar mikilvægt fyrir íslenska hópinn.Rétt áður en hópurinn steig á svið.vísir/eurovisiontvStemningin var góð hjá íslenska hópnum sem segir andrúmsloftið rafmagnað. Stress sé aðeins farið að gera vart við sig en tilhlökkunin gríðarleg. „Það er svo mikil orka í loftinu að það er fáránlegt. Maður bara getur ekki verið kyrr,“ sagði Ásgeir Orri Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, þegar Davíð Lúther Sigurðarson hjá Silent náði af honum tali fyrir æfinguna í dag. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar hópurinn kom í höllina fyrir æfinguna og undirbjó sig fyrir æfinguna. Friðrik Dór, Selma Björnsdóttir, strákarnir í StopWaitGo og allur hópurinn er greinilega mjög vel stemmdur.María negldi æfinguna í dag af öryggi.Vísir/Eurovision„Við erum mjög ánægð með græna herbergið, við erum fyrir miðjum sal,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson lagahöfundur. Í lok myndbandsins stígur María síðan á sviðið og syngur lagið af miklu öryggi. Seinna undanúrslitakvöld Eurovision fer fram á morgun klukkan 19 og verður María tólfta á svið. Þá ræðst það hvort Íslendingar haldi áfram í aðalkeppnina á laugardag. Fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í gær og komust þá tíu þjóðir áfram af sextán. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir María og Frikki Dór tóku lagið hjá sendiherra Íslands María, Alma, Ásgeir, Friðrik Dór og Íris tóku nokkur lög fyrir gesti sendiherrans. 20. maí 2015 07:27 „Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“ „Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir. 19. maí 2015 12:00 Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20. maí 2015 14:22 Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. 19. maí 2015 18:00 Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
María og Frikki Dór tóku lagið hjá sendiherra Íslands María, Alma, Ásgeir, Friðrik Dór og Íris tóku nokkur lög fyrir gesti sendiherrans. 20. maí 2015 07:27
„Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“ „Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir. 19. maí 2015 12:00
Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20. maí 2015 14:22
Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. 19. maí 2015 18:00
Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00