Svínum slátrað í gær: Ekki samkeppnisbrot að halda vörum af markaði Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. maí 2015 12:19 Síld og fiskur gaf út yfirlýsingu í gær og fengu í kjölfarið heimild til slátrunar. Vísir/Auðunn Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við að svínaræktendur gefi út yfirlýsingu þess efnis að vörum verði haldið frá markaði. Stofnunin hefur svarað erindi Síldar og fisks þess efnis. Slátrun hófst hjá fyrirtækinu í gær. Slátrun á svínum hófst hjá Síld og fiski í gær eftir að svör höfðu borist frá Samkeppniseftirlitinu. Þá gaf fyrirtækið út yfirlýsingu þess efnis að svínum sem slátrað yrði færu í geymslu en afurðirnar ekki settar á markað. Sveinn Jónsson, framleiðslustjóri fyrirtækisins, segir að náðst hafi að bjarga verðmætum en fyrirtækið hafði gefið út að slátrað yrði í gær, sama hvort því kjöti yrði fleygt eða það nýtt. „Við vorum upplýstir um það að það yrðu ekki gerðar athugasemdir við það að við myndum lýsa því yfir að við myndum halda vörum af markaði. Þannig að við gátum í kjölfarið af því farið að slátra svínum á eðlilegan máta,” segir hann. Ekki hefur verið hægt að slátra vegna verkfalls dýralækna en undanþágunefnd Dýralæknafélags Íslands hefur gert kröfu um að þeir sem fái undanþágu til slátrunar gefi út yfirlýsingu um að vörurnar fari ekki í dreifingum. Slík yfirlýsing var gefin í gær. „Þessar vörur fara ekki í dreifingu. Við fengum leyfi til að 360 svínum sem leysir svona okkar helsta vanda. Það var byrjað að slátra í gær,“ segir hann. Sveinn segir að með þessu hafi tekist að bjarga verðmætum og því afstýrt að henda þyrfti um eitt hundrað þúsund máltíðum. „Því var afstýrt. Það hefði farið fram aflífun þennan dag en það bjargaðist, við náðum að bjarga verðmætunum á þennan hætt og það er bara farsæl lausn. Það hefði verið slæmt hefðu þessi verðmæti endað eins og leit út fyrir,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við að svínaræktendur gefi út yfirlýsingu þess efnis að vörum verði haldið frá markaði. Stofnunin hefur svarað erindi Síldar og fisks þess efnis. Slátrun hófst hjá fyrirtækinu í gær. Slátrun á svínum hófst hjá Síld og fiski í gær eftir að svör höfðu borist frá Samkeppniseftirlitinu. Þá gaf fyrirtækið út yfirlýsingu þess efnis að svínum sem slátrað yrði færu í geymslu en afurðirnar ekki settar á markað. Sveinn Jónsson, framleiðslustjóri fyrirtækisins, segir að náðst hafi að bjarga verðmætum en fyrirtækið hafði gefið út að slátrað yrði í gær, sama hvort því kjöti yrði fleygt eða það nýtt. „Við vorum upplýstir um það að það yrðu ekki gerðar athugasemdir við það að við myndum lýsa því yfir að við myndum halda vörum af markaði. Þannig að við gátum í kjölfarið af því farið að slátra svínum á eðlilegan máta,” segir hann. Ekki hefur verið hægt að slátra vegna verkfalls dýralækna en undanþágunefnd Dýralæknafélags Íslands hefur gert kröfu um að þeir sem fái undanþágu til slátrunar gefi út yfirlýsingu um að vörurnar fari ekki í dreifingum. Slík yfirlýsing var gefin í gær. „Þessar vörur fara ekki í dreifingu. Við fengum leyfi til að 360 svínum sem leysir svona okkar helsta vanda. Það var byrjað að slátra í gær,“ segir hann. Sveinn segir að með þessu hafi tekist að bjarga verðmætum og því afstýrt að henda þyrfti um eitt hundrað þúsund máltíðum. „Því var afstýrt. Það hefði farið fram aflífun þennan dag en það bjargaðist, við náðum að bjarga verðmætunum á þennan hætt og það er bara farsæl lausn. Það hefði verið slæmt hefðu þessi verðmæti endað eins og leit út fyrir,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira